Sjálfsstćđisflokkur og Samfylking: besti mögulegi kosturinn fyrir ţjóđina

Nú eru hjólin farin ađ snúast í rétta átt.  Nái ţessir tveir flokkar ađ mynda ríkisstjórnarmeirihluta sem ég tel ađ séu miklar líkur á mun ţjóđin verđa í góđum málum.  Samstarfi Sjálfstćđisflokks og Framsóknar hlaut ađ ljúka nú. Ţađ var vilji kjósenda. Ađ hundsa svo skýr skilabođ frá kjósendum hefđi veriđ há ávísun á erfiđleika ekki bara fyrir Framsókn heldur einnig síđar meir fyrir Sjálfstćđisflokkinn.

Enda ţótt einstaka stefnumál séu ólík milli Sjálfstćđisflokks og Samfylkingar ţá er munurinn ekki slíkur ađ ekki sé hćgt ađ mćtast á miđri leiđ eđa finna ađrar viđeigandi lausnir hverju sinni. Ađ sjálfsögđu mun koma upp ágreiningur endrum og sinnum enda eru engir tveir flokkar ávalt sammála ekki frekar en ţeir sem voru nú ađ láta af stjórnarsamstarfi. Hér er á ferđinni samstarf sem vel getur gengiđ ef menn vilja láta ţađ ganga. Hindranir, verđi ţćr í vegi, eru vel yfirstíganlegar ţegar ţessir tveir flokkar eru annars vegar. Ţetta er í ţađ minnsta mín trú.

Framundan eru ágćt fjögur ár. Sjórnarandstađan mun verđa öflug en stjórnin ekki síđur enda góđur meirihluti ađ baki henni.  Ţjóđin mun öll grćđa á ţessari nýju blöndu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Púkinn

Ekki óskastjórn Púkans...en illskárra en .ţađ sem viđ höfđum áđur.

Púkinn, 18.5.2007 kl. 10:29

2 identicon

Ekki mín óskastjórn af mörgum ástćđum.  Finnst Sjálfstćđisflokkurinn orđinn ansi vinstrisinnađur.  Ég er einn af ţeim sjálfstćđismönnum sem finnst ekki rétt ađ verđlauna ISG og co. međ stjórnarsetu eftir ađ hún felldi borgarstjórnarmeirihlutann áriđ 1994.  Tel einnig sem gamall landsbyggđarmađur ađ ađ ţetta verđi hrein-rćktuđ Suđ-Vesturhornsstjórn sem láti sig málefni landsbyggđarinnar litlu skipta.  Ţessi stjórn mun viđhalda gífurlegri uppbyggingu og ţennslu á Höfuđborgarsvćđinu á komandi kjörtímabili á međan landsbyggđin mun deyja hćgfara en kvalarfullum dauđa.  Ný stefna tekur viđ ađ hinni svokölluđu "stóriđjustefnu", nefnilega "stórborgarstefna".  Ég tel ađ ţetta hjónaband eigi eftir ađ skađa Sjálfstćđisflokkinn og ađ til átaka eigi eftir ađ koma í honum milli vinstrisinnađra Sjálfstćđismanna og hćgrisinnađra sem eigi eftir ađ valda klofningi í flokknum, en ţađ gćti orđiđ til ţess ađ flokkurinn verđi ekki í ríkisstjórn ţar-nćsta kjörtímabil

Örlygur N. Jóhannsson (IP-tala skráđ) 18.5.2007 kl. 10:46

3 Smámynd: Inga Lára Helgadóttir

Ţetta er mín óskastjórn og er ég ekkert smá hamingjusöm ég sem er í hverfafélagi Sjálfstćđismanna ákvađ ađ taka viđ rós Samfylkingarinnar og vonađi ađ međ ţví ađ halda í henni lífinu mundu D og S ná saman..... ég var bara svoooo örvćntingarfull

Kveđja Inga Lára 

Inga Lára Helgadóttir, 18.5.2007 kl. 10:48

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband