Kvíđi barna, sjálfsskađi, skólaforđun og sjálfsvígsgćlur. Hver ber ábyrgđina?

Vanlíđan barna sem tengist skólanum beint er á ábyrgđ borgarmeirihlutans. Skóli án ađgreiningar er fyrirkomulag sem ekki hefur gengi upp ţví uppbygging var í skötulíki og ţađ sem fylgja ţurfti međ til ađ fyrirkomulagiđ virkađi, fylgdi aldrei međ.
  
Börn međ sérţarfir hafa ekki fengiđ ţann stuđning sem ţau ţurfa til ađ geta notiđ sín í almennum bekk ţar sem fjárveitingar skortir til ađ sinna ţeim og mćta ţörfum ţeirra. Skólinn fćr kannski fjármagn til ađ greiđa stuđningsađila laun en oft nćr ţađ ekki mikiđ lengra. Vandinn hefur veriđ sá ađ borgin hefur ekki metiđ alla kostnađarliđi í skólastarfinu ţegar fjárhagsáćtlun er gerđ. 

Vaxandi vandi barna er ţví ekki kennurum eđa skólastjórnendum ađ kenna heldur ţeim ţrönga stakki sem ţeim er ćtlađ ađ vinna eftir. Málaflokkurinn hefur veriđ sveltur.

Flokkur fólksins vill tryggja ađ námsţörfum allra barna verđi mćtt. Skóli án ađgreiningar er ekki ađ virka fyrir öll börn. Viđ verđum ađ fara ađ horfast í augu viđ ţennan vanda. Stćkkandi hópur barna glímir viđ kvíđa, viđhefur sjálfsskađa, eru međ sjálfsvígsgćlur og sumum líđur svo illa ađ ţau gera tilraunir til sjálfsvígs.

Viđ í Flokki fólksins líđum ekki slík mannréttindabrot. Mćta skal ţörfum allra barna á ţeirra forsendum og ekkert barn skal ţurfa ađ líđa illa fimm daga vikunnar, dagana sem skóli er. Kvíđi sem er beintengdur viđ ađ mćta í skólann til náms, námsefnis og félagslegrar samveru sem passar ţér ekki og ţar sem ţú ert ekki međal jafningja mun fljótlega brjóta ţig.

Kolbrún Baldursdóttir skipar 1. sćti Flokks fólksins 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband