Svona var upphafiđ

Kolbrún kynntist Ingu Sćland síđasta sumar en fannst ţó einhvern veginn eins og ţćr hefđu alltaf ţekkst og veriđ vinkonur. Á ţeim tímapunkti var flokkurinn ađ mćlast hátt í skođanakönnunum og Inga sífellt ađ verđa meira áberandi í ţjóđfélagsumrćđunni.

„Stefna Flokks fólksins var eins og snýtt út úr nösunum á mér og Inga var kona sem mig langađi ađ kynnast. Hún segir hlutina hreint út og eignast kannski fullt af óvinum fyrir vikiđ. En henni er bara alveg sama. Ţađ sama á viđ um mig, ég berst af hugsjón fyrir fallegan málstađ, ég er ekki í neinni vinsćldakeppni.“

Kolbrúnu bauđst ađ vera oddviti Flokks fólksins í Reykjavík og svo sannarlega tók ég ţví af auđmýkt. Ţađ eru svo mörg málefni sem eru mín hjartans mál. Ţess vegna vil ég komast ađ stjórnartaumunum. Ég hreinlega brenn fyrir ţví ađ mega hjálpa fólkinu okkar sem á um sárt ađ binda. Skólamálin og börnin eru mér sérstaklega hugleikin enda hef ég mikla reynslu af störfum mínum međ ţeim, bćđi sem skólasálfrćđingur og gegnum störf mín hjá Heilsugćslunni (úr viđtali, sjá heildarviđtaliđ hér)

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband