Í brjósti mér er kraftur tígrisdýrsins

Kćru Reykvíkingar.

Nú ţegar komiđ er ađ ykkur ađ velja ţann flokk sem ţiđ treystiđ til ađ gera breytingar langar mig ađ segja fyrir hvađ ég stend sem manneskja og sem oddviti Flokks fólksins.

Alveg frá ţví ég man eftir mér hef ég brunniđ af sterkri réttlćtiskennd. Hvers kyns óréttlćti, mismunun, óheiđarleiki og valdníđsla sem ég hef orđiđ vitni af á lífsleiđinni hefur vakiđ í brjósti mér kraft tígrisdýrsins. Međ ţessari samlíkingu er ég ađ reyna ađ lýsa ţví ógnarbáli sem blossar upp finni ég mig í ađstćđum í starfi jafnt sem einkalífi ţar sem fólki líđur illa og ţar sem beitt er ofbeldi eđa óréttlćti. Viđ ţessar ađstćđur blanda ég mér iđulega í máliđ og lćt međ öllum mögulegum hćtti til skarar skríđa jafnt í orđi sem og í verki til ađ stöđva, breyta, bćta eđa sporna viđ óréttlćti og ofbeldi. Ég er ţessi manneskja sem sumum finnst allt of hreinskilin og opinská. Alveg frá ţví ég hafđi eitthvađ vit í kollinum hef ég alltaf veriđ árćđin, frökk, kjörkuđ og verkglöđ. Hugmyndir nćgja mér ekki, ţćr ţarf ađ framkvćma. Ég hika ekki viđ ađ taka áhćttu ef ţađ er í ţágu fólks.

Kjósiđ mig, ég stend međ ykkur og breytingar verđa.
xF

_MG_2358


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband