Gjaldfrjáls frístundaheimili fyrir börn efnaminni foreldra

Tillaga um gjaldfrjáls frístundaheimili fyrir börn efnaminni foreldra verđur lögđ fram í borgarráđi á morgun 5. júlí. Hún hljóđar svona:
Lagt er til ađ frístundaheimili fyrir börn foreldra sem eru undir framfćrsluviđmiđi
velferđarráđuneytisins verđi gjaldfrjáls.
Greinargerđ:
Í ţeim tilgangi ađ styđja enn betur viđ efnaminni fjölskyldur er lagt til ađ foreldrar sem eru
undir fátćktarmörkum fái gjaldfrjáls frístundaheimili fyrir börn sín. Efnahagsţrengingar
foreldra hafa iđulega mikil og alvarleg áhrif á börnin í fjölskyldunni. Sumar fjölskyldur eru
enn ađ glíma viđ fjárhagserfiđleika vegna afleiđinga hrunsins og sjá ekki fyrir sér ađ geta rétt
úr kútnum nćstu árin ef nokkurn tíman. Fólk sem er međ tekjur ađ upphćđ u.ţ.b. 250.000 kr.
á mánuđi á ţess engan kost ađ ná endum saman ef húsnćđiskostnađur er einnig innifalinn í
ţeirri upphćđ. Skuldir og fjárhagsstađa foreldra mega ekki bitna á börnum. Ţađ er skylda
okkar sem samfélags ađ sjá til ţess ađ börnum sé ekki mismunađ á grundvelli fjárhagsstöđu
foreldra ţeirra. Börnum sem er mismunađ vegna fjárhagsstöđu foreldra samrćmist ekki 2. gr.
Barnasáttmála Sameinuđu ţjóđanna sem kveđur á um jafnrćđi – banni viđ mismunun af
nokkru tagi án tillits til m.a. félagslegra ađstćđna. Börn fátćkra foreldra sitja ekki viđ sama
borđ og börn efnameiri foreldra. Ţau fá t.d. ekki sömu tćkifćri til tómstunda. Međ ţessari
tillögu er veriđ ađ freista ţess ađ tryggja ađ börn efnaminni foreldra missi hvorki pláss á
frístundaheimilum né verđi svikin um tćkifćri til ađ sćkja frístundaheimili vegna bágra
félags- og fjárhagslegra stöđu foreldra

Tillaga borgarfulltrúa Flokks fólksins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband