Toppurinn er svo bókin á náttborđinu

Ég er bara sátt viđ dagsverkiđ á ţessum degi, 100 ára fullveldisafmćlis okkar Íslendinga. Deginum var variđ í ađ undirbúa fund borgarráđs á morgun. Ţar er Flokkur Fólksins málshefjandi á umrćđu um viđvarandi og vaxandi vanda heimilislausra. Afgreiđa á tillögu Flokks fólksins um rekstrarúttekt óháđs ađila á Félagsbústöđum. Einnig á ađ rćđa úrskurđ kćrunefndar jafnréttismála vegna ráđningu í embćtti borgarlögmanns; dóm Hérađsdóms Reykjavíkur í fjármálastjóra gegn Reykjavíkurborg vegna gildi áminningar og síđast en ekki síst er Álit umbođsmanns Alţingis um húsnćđisvanda utangarđfólks á dagskrá. Flokkur fólksins er međ bókun í öllum ţessum málum og fleirum til en dagskrárliđir eru 30. Á náttborđinu bíđur mín svo Tengdadóttirin eftir Guđrúnu frá Lundi sem minnir vel á lífsbaráttu forfeđranna. Til hamingju međ daginn!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband