Stórtíđindi. Meirihlutinn samţykkti sínar eigin tillögur í borgarráđi í dag!!

Ţađ var ólíku saman ađ jafna hvernig fréttamiđlar fjölluđu um neyđarfund borgarráđs í dag. Hjá einum miđli fannst mér vera heilmikil slagssíđa. Fyrsta frétt, ađ meirihlutinn hafi samţykkt sínar eigin tillögur. Stórtíđindi!

Meirihlutinn í borginni er meirihluti og samţykkir vissulega sínar eigin tillögur og getur ađ sama skapi hafnađ og svćft öll mál stjórnarandstöđunnar, ţóknist honum svo.

Mér finnst ţađ eigi ekki ađ vera fyrsta frétt hvađ meirihlutinn samţykkti. Minni á ađ sumir borgarfulltrúar meirihlutans hafa veriđ viđ völd í mörg ár og hefđu getađ samţykkt svona tillögur fyrir löngu. Ţá vćri ţessi vandi heimilislausra ekki af ţessari stćrđargráđu.  Minnihlutinn er vonandi ađ hafa einhver áhrif ţarna, ţó allsendis óvíst hverju hann fćr áorkađ.  Minni á ađ hlutverk fjölmiđla er m.a. ađ veita stjórnvöldum ađhald! 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband