Náđhúsiđ kostađi 46 milljónir

Braggablúsinn, bókun:
Braggaverkefniđ óx stjórnlaust, frá 155 milljónum sem var áćtlunin í 404 milljónir. Ţetta er óásćttanlegt. Hér hafa verđ gerđ stór mistök og eins og ţetta lítur út núna mun ţetta koma verulega viđ pyngju borgarbúa á međan enn er húsnćđisvandi og biđlistar í flesta ţjónustu s.s. heimaţjónustu aldrađra og sálfrćđiţjónustu barna. Rétt er ađ nefna ađ um 200 manns međ heilabilun hafa ekki hjúkrunarrými.
 
Borgarfulltrúa Flokks fólksins hefur fundiđ ţađ á fjölmörgum ađ mikil óánćgja er međ ţessa framkvćmd, mörgum finnst ţetta ekki vera í neinu samhengi viđ dapran raunveruleika sem margir búa viđ hér í Reykjavík. Fjölmargt í ţessu ferli ber keim af fljótrćđi og vanhugsun auk ţess sem borgin tók ákvörđun um ađ opna fyrir krana. Bara rétt til ađ almenningur átti sig á ţví bruđli sem hér átti sér stađ kostađi náđhúsiđ eitt og sér kr. 46. milljónir.
 
Í kjölfariđ kom Flokkur fólksins međ eftirfarandi tillögu:
Flokkur fólksins leggur til ađ fundnar verđi leiđir til ađ leiđrétta ţau mistök sem orđiđ hafa í öllu ferli er varđar uppbyggingu/byggingu umrćdds bragga. Á ţetta verkefni opnađi borgin fyrir krana, gaf út opinn tékka. Ţessar leiđir sem borgarfulltrúinn vill ađ fundnar verđi miđast ađ ţví ađ HR og Minjastofnun greiđi ţann umframkostnađ sem orđiđ hefur á ţessu verkefni. Áćtlunin nam 155 milljónir en endađi í 404 milljónum. Flokkur fólksins er ekki tilbúinn ađ una ţessari niđurstöđu f.h. borgarbúa og krefst ţess ađ máli linni ekki fyrr en ţeir ađilar sem hér eru nefndir og eru ábyrgir fyrir útţenslu verkefnisins greiđi ţennan umframkostnađ eins og eđlilegt ţykir.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband