Fátćk börn í Reykjavík eru 2% af öllum börnum 17 ára og yngri

Á tímabilinu janúar-maí 2018 voru börn ţeirra sem fá fjárhagsađstođ til framfćrslu samtals 489 eđa tćplega 2% af öllum börnum 17 ára og yngri í Reykjavík. Ţetta er svar fyrirspurnar Flokks fólksins um fjölda barna undir framfćrsluviđmiđum velferđarráđuneytisins. Langflest eđa 153 búa í Breiđholti. Fćst eru í Grafarvogi og Kjalarnesi eđa 55. Ţví má viđbćta ađ fjöldi barna skipt eftir ţjónustumiđstöđvum og fjöldi barna per foreldra međ fjárhagsađstođ af einhverju tagi hjá velferđarsviđi Reykjavíkur eru 784, flest í Breiđholti eđa 218 og fćst í Grafarvogi og Kjalarnesi. Ef einhver hefur áhuga á ađ fá svar velferđarsviđsins í heild sinni ţá er velkomiđ ađ senda ţađ


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband