Ekki sama hvar ţú býrđ og heldur ekki hvar ţú vinnur

Borgarmeirihlutinn er á hrađri leiđ međ ađ útrýma einkabílnum úr borginni. Liđur í mótmćlum gegn ţví er tillaga Flokks fólksins sem lögđ var fyrir fyrir margt löngu ţess efnis ađ borgarfulltrúar og starfsmenn Ráđhússins fengju frí bílastćđi. Minna má á ađ borgarstjóri er međ einkabílstjóra og margir borgarfulltrúar búa miđsvćđis. En ţađ á ekki viđ um alla. Ţessi tillaga var loks á dagskrá i morgun á fundi forsćtisnefndar og sjá má svar borgarmeirihlutans í fundargerđ. Hér er bókun Flokks fólksins sem gerđ var ţegar tillaga var felld:
"Í umrćđunni um kostnađ viđ frí bílastćđi fyrir borgarfulltrúa og starfsfólks Ráđhúss, en tillaga ţess efnis hefur nú veriđ felld, vill borgarfulltrúi minna á margs konar óráđsíu í fjármálum borgarinnar t.d. viđ rekstur skrifstofu borgarstjóra sem kostar um 800 milljónir á ári. Eins virđist vera hćgt ađ henda fé í alls kyns hégómleg verkefni eins og bragga sem frćgt er orđiđ og mathöll. En ţegar kemur ađ gjaldfrjálsum bílastćđum fyrir borgarfulltrúa og starfsfólk borgarinnar er ekki til fjármagn.

Hvađ varđar starfskostnađ, (sem notađur er sem rök til ađ fella tillöguna) sem á ađ vera til ađ dekka bílastćđagjöld, ţá er hann sá sami án tillits til búsetu. Borgarfulltrúa finnst ţađ ekki réttlátt ađ starfskostnađur sé sá sami fyrir ţann sem t.d. býr í efri byggđum borgarinnar og ţann sem býr í miđbć eđa vesturbć. 
Ţađ er mjög kostnađarsamt fyrir ţann sem kemur langt til starfa sinna ađ greiđa allt ađ 1500 krónur og jafnvel meira fyrir vinnudag ađ ekki sé minnst á tímann sem tekur ađ komast til vinnu í ţeirri umferđarteppu sem einkennir Reykjavík. Hvađ varđar borgarfulltrúana má minna á ađ Alţingismenn hafa frí bílastćđi ţótt ţađ skipti vissulega engu máli í ţessu sambandi"


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband