Spilađ međ fé borgarbúa

Mathöll, Laugavegi 107, fóru langt fram úr kostnađaráćtlunum. Framkvćmdir viđ húsnćđi Mathallarinnar á Hlemmi eru enn annar stórskandall af ţessum toga hjá borginni. Margt kom á óvart í verkinu sem olli ţví ađ kostnađur varđ ţrefalt meiri en áćtlađ var. Ţetta mál verđur ađ skođa ofan í kjölinn. Öldur mun ekki lćgja fyrr en öll kurl eru komin til grafar. Svona getur ţetta ekki haldiđ áfram í borginni. Finna ţarf leiđir til ađ tryggja ađ áćtlanir haldi í verkefnum sem ţessum. Ţađ er ekki hćgt ađ bjóđa borgarbúum upp á svona vinnubrögđ ţar sem fariđ er međ fé ţeirra eins og veriđ vćri ađ spila fjárhćttuspil. Ţegar vísbendingar eru um ađ verk sé ađ fara fram úr áćtlun ţarf nauđsynlega ađ liggja fyrir einhver viđbragđsáćtlun. Hversu skemmtilegur stađur Mathöllin er skiptir bara ekki máli í ţessu sambandi. Lífsgleđi og lífshamingja sem Mathöllin er sögđ veita mörgum eru ekki neinar sárabćtur, alla vega ekki fyrir alla borgarbúa.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband