Rýmkun hlutverks fagráđs kirkjunnar

Í gćr var minn fyrsti dagur á kirkjuţingi 2018 sem kirkjuţingsfulltrúi. Ég er framsögumađur ţingsályktunartillögu ţar sem lagt er til ađ kirkjuţing samţykki ađ rýmka hlutverk fagráđsins. Í stađ ţess ađ fagráđiđ taki einungis á málum er varđa meint kynferđisbrot gćtu allir, ef ályktunin yrđi samţykkt, sem starfa á vegum kirkjunnar eđa eiga ţar hagsmuna ađ gćta vísađ ţar tilgreindum málum sínum til fagráđsins. Ţetta nćđi t.d. yfir mál er litu ađ hvers lags ofbeldi svo sem einelti, kynferđislegri áreitni og kynbundnu ofbeldi. Lagt er til ađ skipuđ verđi nefnd sem hefđi ţađ hlutverk ađ móta starfsreglur, verklag og stjórnkerfi, sem og yfirfara skilgreiningar í tengslum viđ ţćr breytingar sem lagđar eru til.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband