Af hverju mátti ţessi blettur ekki fá ađ vera í friđi?

Málefni Víkurgarđs hafa veriđ í umrćđunni upp á síđkastiđ. Á ţessum bletti skal rísa enn eitt hóteliđ.

Flokkur fólksins leggst gegn ţví ađ byggt verđi hótel á ţessu svćđi. Víkurgarđur og nánasta svćđi ţar í kring hefđi átt ađ fá ađ vera í friđi enda svćđi sem er mörgum kćrt. Gróđavon og  stundarhagsmunir er ţađ sem virđist ráđa för hér á kostnađ stađar sem er helgur og hefur tilfinningalegt gildi fyrir marga. Af hverju mátti ţessi litli blettur ekki fá ađ vera í friđi og ţeir sem ţar hvíldu, hvíla ţar í friđi? Fjarlćgđar hafa veriđ minjar í ţessum tilgangi og ţykir Flokki fólksins ađ sá gjörningur hafi veriđ mistök og allt og langt gengiđ enda ekki skortur á byggingarsvćđi. Flokkur fólksins tekur undir og styđur áskorun frú Vigdísar Finnbogadóttur og ţriggja heiđursborgara sem mótmćla ţessari framkvćmd og skora á borgina og byggingarađila ađ láta af áformum um byggingu hótels á ţessum bletti.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband