Móttökuveislur borgarinnar 2018

Veislur borgarinnar 2018

Hér er yfirlit yfir móttökur/veislur borgarinnar ţađ sem af er 2018. Til viđbótar eru veisla 8.10 á vegum velf.sviđs kr. 275,619, 10.10. í Höfđa, Friđarsetur Höfđa á vegum borgarstjóra kr. 267.460, 18.10. og í Höfđa Bókmenntaverđlaun TG á vegum forseta borgarráđs kr. 180.738.
 
Flokkur Fólksins lagđi fram eftirfarandi fyrirspurnir í kjölfar ţess ađ ţessi listi var lagđur fram á fundi Forsćtisnefndar:
 
 
Hvernig skilgreinir Reykjavíkurborg „móttöku“?
Hver ákveđur hvort halda eigi móttökur? Fá nöfn og ákvarđanaferli? 
Hver ákveđur bođslista? Fá nöfn og hvernig ákvarđaferliđ er?
Hvađa fyrirtćki eru ţjónusta ţessar móttökur/veislur?
Hvađan eru vörurnar/ađföng (matur og áfengi) keypt?
Hvernig eru veitingar, samsetning veitinga, áfengi?
Hver er kostnađur viđ veitingar og áfengi fyrir hverja veislu, fá sundurliđun?
Hverjir ţjóna, sjá um framreiđslu. Hver, hvađ mikiđ og sundurliđun greiđslna?
Óskađ er eftir ađ fá nöfn allra ađila/fyrirtćkja og sundurliđanir ofan í smćstu atriđi sem koma ađ ţessum móttökum.
Ţetta er liđur í gegnsći, ađ upplýsingar ţessar sem ađrar liggi fyrir og séu ađgengilegar borgarbúum.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband