Kötturinn flotti! 4.4 milljónir

Gaman vćri ađ vita hvađ jólaskreytingar kosta í borginni og hvernig ţćr skiptast eftir hverfum. Um ţetta hefur veriđ spurt og munu eftirfarandi fyrirspurnir verđa lagđar fram á fundi borgarráđs á fimmtudaginn:

Óskađ er eftir upplýsingum um sundurliđađan heildarkostnađ viđ jólaskreytingar Reykjavíkurborgar fyrir jólin 2018. Jafnframt er óskađ eftir sundurliđun á kostnađi eftir hverfum ef hann liggur fyrir. 

Kötturinn

Fyrir liggur kostnađur jólakattarins á Lćkjartorgi, en ekki hver tók ákvörđun um kaup á honum og stađsetningu. Veit ekki hvort fólki finnst ađ ţađ eigi bara ađ liggja milli hluta?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband