Er heimili griastaur barnsins ns?

g vil essum pistli vekja athygli heimilisofbeldi. Sem barn bj g um tma vi slkt ofbeldi auk ess sem g hef sem slfringur rka reynslu af v a ra vi foreldra og brn sem bi hafa vi heimilisofbeldi.

Ofbeldi heimilum er eitt duldasta ofbeldi sem fyrirfinnst. Heimilisofbeldi birtist mrgum myndum. a getur birst gnandi hegun samskiptum flks sem br undir sama aki, lkamsmeiingum, kynferislegu ofbeldi, einangrun, kgun, niurlgingu og htunum. ur fyrr var yfirleitt rtt um heimilisofbeldi eim skilningi a ar vri tt vi tk milli fullorinna. S skilningur hefur breyst kjlfar reynslu og rannskna. Rannsknir sna a brn telja sig sjlf me egar au eru bein um a skilgreina hva felst orinu heimilisofbeldi, jafnvel eim tilfellum sem ofbeldi beinist ekki beinlnis a eim sjlfum.

Brnin ofbeldisheimilum


a er hemju miki lagt brn sem alast upp vi tryggar fjlskylduastur svo sem heimilisofbeldi. Heimili a vera griastaur barna sem og fullorinna. Brn sem ba vi heimilisofbeldi lifa vivarandi tta og upplifa sig stundum vera brri lfshttu. etta eru brnin sem aldrei geta vita fyrirfram hvernig standi er heima. au forast jafnvel a koma heim me vini sna og sum reyna a halda sig mest annars staar ef au eiga ess kost. Brn sem eiga yngri systkini finnst mrgum au vera a vera til staar til a geta vernda au ef standi verur srstaklega slmt heimilinu.

hrif og afleiingar heimilisofbeldis brn eru iulega margslungin og afleiingar geta veri alvarlegar. Barn sem elst upp vi ofbeldi heimili snu fer mis vi margt. ofbeldisheimili er andrmslofti oft rungi spennu og kva og v er ef til vill ftt um glei og ktnu. Brn sem alast upp vi ryggi og tta vegna langvarandi heimilisofbeldis vera oft fyrir einhverjum slrnum skaa. Sjlfsmynd eirra verur fyrir hnjaski. Mrg missa tr sjlfum sr og finnst jafnvel erfitt a treysta rum. au finna fyrir kva, jafnvel unglyndi oggeta tterfitt me a takast vi verkefni daglegs lfs. Afleiingar heimilisofbeldis geta fylgt einstaklingnum alla vi.

Ef horft er til slensks samflags hefur ori run mlefnum barna sem ba vi ofbeldi heimilum undanfrnum rum. Njar verklagsreglur lgreglu, barnaverndar og flagsjnustu sem raar hafa veri og vara vibrg vi tilkynningum um heimilisofbeldi er dmi um jkva breytingu mlefnum barna sem ba vi ofbeldi. Samkvmt eim er ess gtt, egar brugist er vi tilkynningu um heimilisofbeldi, a brn heimili fi tafarlaust asto barnaverndarstarfsmanns og a srstaklega s huga a velfer barna vettvangi og a auki bjist eim slfristuningur kjlfari.

ri 2016 var lgfest srkvi almenn hegningarlg sem lsir heimilisofbeldi refsivert me skrum htti. N er ekki lengur nokkrum vafa undirorpi a brn sem ba vi heimilisofbeldi eru talin olendur ofbeldisins og skulu njta verndar samkvmt kvinu.

Vi getum sannarlega veri stt vi vitundarvakningu sem tt hefur sr sta samflaginu essum mlum. Vi eigum Kvennaathvarfi sem er a gera vel vi sem anga leita, ekki sst brnin. Kvennaathvarfi stendur opi llum eim konum og brnum sem urfa a flja heimili sn vegna ofbeldis af hlfu maka ea annarra heimilismanna. vitundarvakningu jarinnar felst m.a. a hla srstaklega a brnum vikvmri stu eins og eirri sem hr hefur veri lst. A tra eim vallt egar au segja fr ofbeldi og bregast strax vi me agerum til a koma eim til hjlpar. Ef fjlskyldumelimur bregst, arf barni a geta treyst ara fullorna lfi snu til a fara me sig ruggt skjl.Allir nrumhverfi barnsins skipta mli vi essar astur, mmur, afar, frndur, frnkur, kennarar, jlfarar sem og arir sem umgangast barni nmi og leik. essir ailar urfa lka a standa vaktina og essari vakt m aldrei sofna.

Greinin var birt Morgunblainu 10.12. 2018

.


Sasta frsla | Nsta frsla

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband