Listi yfir nefndir, ráđ, stýri og starfshópa Reykjavíkurborgar

Svör bárust í morgun viđ fyrirspurn Flokks fólksins um greiđslur fyrir setu í nefndum, ráđum, og stýri- og starfshópum. Spurt var: Hvađa fundir eru launađir og hverjir sem sitja fundina, fá laun og hverjir ekki? Markmiđiđ međ fyrirspurnunum var ađ auka gegnsći og einnig ađ gera ţetta skýrt fyrir ekki hvađ síst borgarbúa. Ţessar upplýsingar ţurfa ađ vera á einum stađ og fara á vef borgarinnar svo hćgt sé ađ vísa til.

Hér koma svör eins langt og ţau ná. Seta í stjórnum B hluta fyrirtćkja borgarinnar er launuđ en ekki er greint frá ţví í ţessum svörum

Skrá yfir starfs- og stýrihópa

Svar skrifstofu borgarstjórnar

Svar skrifstofu frá 9. október 2018


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband