Meirihlutinn vill ekki ađ rótađ verđi meira í ţessu máli

Er braggamáliđ búiđ?

Margir spyrja nú hvort braggamálinu sé lokiđ. Já, segir meirihluti borgarstjórnar, málinu er lokiđ međ skýrslu Innri endurskođunar. Ţetta hefur innri endurskođandi Reykjavíkurborgar stađfest. Eins og flestir vita sem skođađ hafa ţessa skýrslu ţá er enn fjölmörgum spurningum ósvarađ. Tveir flokkar minnihlutans í borgarstjórn Flokkur fólksins og Miđflokkurinn freistuđu ţess á síđasta fundi borgarstjórnar ađ fá úr nokkrum vafaatriđum skoriđ međ ţví ađ leggja til ađ málinu yrđi vísađ til ţar til bćrra yfirvalda til frekari yfirferđar og rannsóknar. Vanrćksla á almannafé varđar viđ efnahagsbrotalög og brot á skjalavörslulögum varđar viđ almenn hegningarlagabrot. Ađ sjálfsögđu var allur meirihlutinn á móti tillögunni enda vilja ţau alls ekki láta róta meira í ţessu máli. Auk ţess greiddi fulltrúi Sósíalista mótatkvćđi. Fulltrúar Sjálfstćđisflokksins greiddu tillögunni atkvćđi sitt, ađ undanskildum tveimur ţeirra, sem sátu hjá. Í röksemdafćrslu ţeirra var m.a. sagt ađ hér vćri ekki veriđ ađ gćta međalhófs og ađ fyrst ćtti ađ ljúka málinu hjá borginni. 

Vćri hér um barnaverndarmál ađ rćđa vćri vissulega skylda okkar ađ gćta međalhófs en hér er ekki um neitt slíkt mál ađ rćđa heldur grófa misnotkun á almannafé og brot á skjalavörslulögum auk brots á sveitarstjórnarlögum og innkaupareglum borgarinnar. Aftur skal ítrekađ ađ ekki verđur um frekari vinnslu á ţessu máli ţar sem ţví er lokiđ hjá Reykjavíkurborg međ skýrslu Innri endurskođunar eftir ţví sem nćst er komist.  Viđ ţekkjum ţađ af reynslu hér á landi ađ oft fennir hratt yfir skandala. Lífiđ heldur áfram og ađrar fréttir berast sem hjálpa til viđ ađ gleyma leiđinlegum málum.

Mörgum íţyngjandi spurningum er enn ósvarađ í braggamálinu og má ţar nefna 70 m.kr. sem fóru í uppgerđ á minjum. Sjá má af ţessu ađ ţađ eru sannarlega ekki öll kurl komin til grafar og vilja fulltrúar tveggja flokka minnihlutans ţess vegna halda áfram ađ grafa. Í hvađ fóru ţessar 70 m.kr. vegna uppgerđar á minjum í braggaverkefninu? Skyldum viđ nokkurn tímann eiga eftir ađ fá svariđ viđ ţessari spurningu?

Ítrekađ hefur veriđ vísađ í framkvćmdina á braggaverkefninu ýmist sem mistök eđa frávik. Hvađ varđar hvort hér sé um frávik ađ rćđa er ađ sjálfsögđu ekki hćgt ađ segja fyrr en önnur framúrkeyrsluverkefni hafa veriđ skođuđ. Nokkur verkefni sem hafa fariđ fram úr kostnađaráćtlun s.s Mathöllin á Hlemmi eru á borđi Innri endurskođunar. Tillaga frá Flokki fólksins hefur einnig veriđ lögđ fram um ađ Innri endurskođun geri sambćrilega úttekt og gerđ var á bragganum, á Vitanum, Gröndalshúsinu og Ađalstrćti 10.

Ţađ er einkennilegt ađ geta fullyrt, eins og borgarstjóri hefur gert, ađ braggamáliđ séu mistök. Mistök er eitthvađ sem mađur gerir óvart, hugsanlega af ţví ađ mađur veit ekki betur eđa hefur ekki fengiđ nćgjanlegar eđa réttar upplýsingar. Ótaliđ er síđan ótrúlegur sofandaháttur og ámćlisverđ embćttisafglöp ćđstu valdhafa, borgarstjóra, borgarritara og yfirmanns Skrifstofu eigna og atvinnuţróunar.

Auđvitađ geta allir gert mistök. Skođum nú ađeins ţađ sem meirihlutinn fullyrđir ađ sé frávikiđ og sem vísađ er í sem MISTÖK. Í braggamálinu er stađfest ađ sveitarstjórnarlög og lög um skjalasöfn voru brotin og háar fjárhćđir greiddar án heimildar. Reglur borgarinnar um innkaup voru brotnar og gefnar voru upp rangar upplýsingar til borgarráđs. Tölvupóstum og afritum af ţeim var eytt. Ţetta er allt stađfest í skýrslu Innri endurskođunar borgarinnar og minnisblađi sem nú liggur fyrir.

Ţađ er mikilvćgt ađ muna ađ ţađ voru fulltrúar minnihlutans sem ráku augun í ađ eitthvađ vćri ekki í lagi međ ţetta braggamál ţegar á fundi borgarráđs á haustdögum 2018 var veriđ ađ reyna ađ fá enn meira fé í ţađ. Verkefniđ var ţá ţegar komiđ langt fram úr kostnađaráćtlun. Hefđi minnihlutinn ekki fariđ ađ spyrja spurninga um ţetta, heimta svör og krefjast ţess ađ staldrađ yrđi viđ ţá hefđi ţetta stóra spillingarmál sennilega ekki komist upp á yfirborđiđ.

GREIN BIRT Á VISI.IS

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband