Borgarstjóri ađeins fulltrúi meirihlutans

Fyrir nokkru var lögđ fram tillaga um ađ oddvitar myndu funda reglulega međ ţingmönnum, ráđherrum og hitta nefndir ţingsins eftir atvikum í málum sem eru sameiginleg ríki og borg. Ţessi tillaga var felld í fundi borgarráđs í dag. Fram hefur komiđ ađ venjan er sú ađ borgarfulltrúar hitti ţingmenn í kjördćminu tvisvar á ári og er ţađ gott. Í ţessu tilfelli er veriđ ađ tala um oddvita flokkanna í borginni en ekki alla borgarfulltrúa. Nú er ţađ ţannig ađ borgarstjóri einn sćkir fjölmarga fundi međ ţingmönnum og ráđherrum vegna ýmissa sameiginlegra mála ríkis og borgar. Ţar sem borgarstjóri er fulltrúi meirihlutans finnst borgarfulltrúa Flokks fólksins ekki óeđlilegt ađ oddvitar minnihlutans eftir atvikum sćki einstaka fundi međ borgarstjóra ţegar hann hittir ţingnefndir/ađrar nefndir eđa hópa ţingsins eđa ráđherra. Borgarstjóri er ekki fulltrúi borgarstjórnarflokks Flokks fólksins út á viđ og getur varla veriđ talsmađur minnihlutaflokkanna á fundum utan borgarstjórnar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband