Íslenskur arkitekt fann 700 hundruđ ára gamalt veggjakrot í Nýborgarkastala

Ţórleifur Jónsson sem er íslensk­ur arki­tekt fann nokkuđ hundruđ ára gam­alt veggjakrot í kjall­ara turns sem til­heyr­ir Ný­borg­ar­k­astala á Fjóni í Dan­mörku. Ţórleifur hefur unniđ ađ endurgerđ gamalla bygginga í Danmörk ţar međ taliđ í Amalíuborg.

Í viđtali segir hann:

„Viđ skođun og skrán­ingu á ađstćđum ţá sá ég ţarna skrift­ir á kjall­ara­veggj­um sem ţeir sem hafa veriđ ađ vinna hér síđustu ár höfđu ekki tekiđ eft­ir,“ seg­ir Ţór­leif­ur Jóns­son, sem vinn­ur ađ viđgerđ og end­ur­hönn­un kast­al­ans hjá teikni­stof­unni VBM-arki­tekt­er.

Ţórleifur Jónsson arkitekt.
Ţór­leif­ur Jóns­son arki­tekt.

Fjallađ hef­ur veriđ um fund­inn í dönsk­um miđlum, svo sem á TV2, en rún­irn­ar voru rist­ar á tíma­bil­inu 1300 til 1550 og eru ţví allt ađ 700 ára gaml­ar. Í mynd­bandi međ frétt­inni má sjá Ţór­leif í ís­lenskri lopa­peysu.

„Hugs­an­lega er krotiđ eft­ir fanga sem geymd­ir hafa veriđ í turn­in­um,  en ţađ ţekk­ist frá öđrum turn­um af ţess­ari gerđ ađ kjall­ar­ar ţeirra voru notađir sem fanga­klef­ar,“ út­skýr­ir Ţór­leif­ur.

„Og ţar sem Ný­borg var kon­ungs­höll gćtu ţetta veriđ skrift­ir eft­ir póli­tíska and­stćđinga kon­ungs eđa ađra merka menn sem dćmd­ir hafa veriđ á kon­ungsţingi.“

Um­rćdd­an turn seg­ir Ţór­leif­ur ađeins vera leif­ar af 35 metra háum vaktt­urni og hring­múr frá ár­inu 1200, ţar sem hćgt var ađ skima yfir svćđiđ. Í dag séu hins veg­ar ađeins varđveitt­ar neđstu ţrjár hćđir turns­ins og felst skođun VBM-arki­tekta einnig í ţví hvort hćgt sé ađ byggja á hann fleiri hćđir á end­ur­reisa hann.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband