Engin skólaganga í bođi fyrir einhverfa stúlku

Skóli án ađgreiningar getur ekki sinnt einhverfri stúlku en samt á skólinn ađ vera fyrir alla. Barn međ einhverfu er ekki lengur međ skólavist hér á landi.Ţađ hefur lengi veriđ vitađ ađ ţađ er ákveđinn hópur barna sem líđur illa í skólanum en í ţessu tilfelli hefur barniđ enga skólavist. Er ţetta skóli án ađgreiningar ađ geta ekki bođiđ ţessu barni ţá ţjónustu sem ţađ ţarf til ađ stunda skólann? Varla. Sorgleg stađreynd og hér er ţađ stađfest enn og aftur ađ ţessi metnađarfulla ímynd um skóla fyrir öll börn er ekki ađ virka fyrir ÖLL börn og ekki nóg međ ţađ heldur er börnum sem ţurfa sérhćfđa ţjónustu eins og ţessu barni hreinlega vísađ frá. Tek ţađ fram ađ ţetta er ekki kennurum og skólastjórnendum ađ kenna heldur hefur aldrei veriđ sett nćgjanlegt fjármagn í ţetta kerfi til ađ ţađ virki eins og ţađ ćtti ađ gera og í samrćmi viđ hugmyndafrćđina. Eigum viđ ekki ađ fara setja mál barna og ţađ allra barna í forgang í ţessari borg? Til ađ skóli án ađgreiningar gangi upp ţarf ađ vera ţar fullnćgjandi ţjónusta fyrir öll börn sem eđli málsins samkvćmt eru međ ólíkar ţarfir. Svo bendir borgin á ríkiđ og öfugt. Hér má nefna ađ Klettaskóli er löngu sprunginn en hann er sérskóli og samkvćmt ţví sem fram kemur hjá borginni er ekki talin ástćđa til ađ útbúa annađ sambćrilegt úrrćđi. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband