Börn fátćkra foreldra geta heldur ekki beđiđ

Í kvöld var veriđ ađ fjalla um greiningar lćkna, sálfrćđiţjónustu/sálfrćđigreiningar sem eru veittar á einkarekinni stofu en sem ekki eru teknar fullgildar hjá hinu opinbera. Ţess ţjónustu ţarf ađ greiđa úr eigin vasa. Ţetta er dýr ţjónusta. Frumgreining (sem er fyrsta athugun, ţá er lagt fyrir vitsmunarţroskaprófiđ Wechsler, ADHD skimun og e.t.v. hegđunarkvarđar) ekki undir 150 ţúsund krónur. Ţetta er ţjónusta sem börn eiga rétt á ađ fá hjá borginni (ţjónustumiđstöđvum) og hjá ríkinu (Greiningarstöđ) ef ţroskafrávik eru talin alvarlegri. Vegna langra biđlista er fólk neytt til ađ fara til sjálfstćtt starfandi sálfrćđinga eftir greiningu en ţá spyr ég enn og aftur hvađ međ ţá foreldra sem eiga ekki pening fyrir greiningu fyrir barniđ sitt hjá sjálfstćtt starfandi sálfrćđingum? Oft hafa börn beđiđ mánuđum saman og jafnvel á annađ ár í skólakerfinu eftir greiningu sem ţó foreldrar og kennarar eru sammála um ađ ţurfi ađ framkvćma ýmist vegna námserfiđleika og/eđa tilfinningar- eđa félagslegra erfiđleika. Vanlíđan hefur jafnvel vaxiđ stöđugt hjá ţessu barni sem í sumum tilfellum er einfaldlega hćtt ađ mćta í skólann. Um ţetta vildi ég gjarnan fá almenna umrćđu og hef reynt ýmislegt til ţess í borgarstjórn. Ţađ verđur ađ útrýma ţessum biđlistum í borginni og hjá ríkinu. Börnum sem líđur illa .hvorki geta né eiga ađ ţurfa ađ bíđa eftir ţjónustu. Ég hef áđur rćtt ţessi mál og man eftir dćmi sem foreldrar voru ađ skrapa saman peninga til ađ fá greiningu fyrir barn sitt út í bć sem búiđ var ađ bíđa lengi í skólakerfinu og útskrift var ađ nálgast

Sjá hér viđtal um ţessi mál frá ţví í fyrra.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband