Tillaga Flokks fólksins um dýrahald í íbúđum Félagsbústađa samţykkt

Tillaga Flokks fólksins um dýrahald í íbúđum Félagsbústađa var samţykkt

Flokkur fólksins lagđi fram tillögu í borgarráđi ţann 16. September 2018 um ađ hunda- og kattahald í félagslegum leiguíbúđum yrđir leyft.

Tillögunni var var vísađ til stjórnar Félagsbústađa. Tillagan var tekin fyrir í stjórn Félagsbústađa og óskađi stjórnin eftir ađ máliđ yrđi skođađ frekar áđur en afstađa yrđi tekin. Á samráđsfundi fulltrúa Félagsbústađa og Velferđarsviđs var tillagan til umfjöllunar og var ţađ samdóma álit fundarmanna ađ ekki vćri rétt ađ standa gegn hunda- og kattahaldi.

Óskađ var álits og umsagnar stjórnar samtaka leigjenda á tillögunni. Stjórnin tók máliđ upp á félagsfundi og ţar kom fram ađ eđlilegt ţykir ađ fylgt sé ákvćđum laga um fjöleignarhús um m.a. ađ afla ţurfi samţykkis annarra íbúa. Ţá ţykir eđlilegt ađ útiloka tilteknar tegundir stórra hunda. Á fundi stjórnar félagsbústađa 2. maí sl. var máliđ á dagskrá ađ nýju. Samţykkt var ađ leyfa hunda- og kattahald samkvćmt almennum reglum og samţykktum íbúa. Samţykktin mun kynnt íbúum í fjölbýlishúsum Félagsbústađa og henni framfylgt í samrćmi viđ lög um fjöleignarhús og samţykktir Reykjavíkurborgar um katta- og hundahald.

 Smuga


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband