Secret Solstice 2019

Rćtt hefur veriđ m.a. á Bylgjunni um tónleikana Secret Solstice 2019. Ţessir tónleikar hafa veriđ umdeildir fyrir margar sakir, t.d. stađsetning ţeirra, ekki nćgjanlegt eftirlit og ţá stađreynd ađ eigendur hafa ekki getađ stađiđ í skilum m.a. viđ borgina. Nú eru nýjir eigendur og hef ég heyrt ađ auka á allt eftirlit til muna.
En hér er bókun Flokkur fólksins frá ţví í nóvember en ţá var máliđ á dagskrá borgarráđs:
Flokkur fólksins vill styđja ţađ sem fram kemur í umsögnum foreldrafélaga í hverfinu sem telja ađ ţessi hátíđ, tónleikar í Laugardal – Secret Solstice 2019, eigi ekki heima í Laugardalnum. Ţetta er sérstaklega nefnt í ljósi umrćđu síđustu mánađa varđandi stöđu mála í neyslu ungs fólks á vímuefnum og hvernig sú ţróun hefur breyst til hins verra. Fram hefur komiđ hjá foreldrum í kjölfar síđustu hátíđar „ađ mikil brotalöm var á skipulagi hátíđarinnar og framfylgd áfengiskaupalaga auk ţess sem neysla og sala ólöglegra fíkniefna var mikil í tengslum viđ hátíđarhöldin“. Borgarfulltrúi veit ađ reynt hefur veriđ ađ gera ráđstafanir til ađ ţessir hlutir fari ekki úr böndum. Engu ađ síđur eru foreldrar áhyggjufullir. Flokkur fólksins gerir sér grein fyrir ađ margir eru ánćgđir međ ţessa stađsetningu og hátíđina og reynt er ađ gera margt til ađ ţessi hátíđ sem önnur fari vel fram. En fyrir Flokk fólksins á ávallt ađ setja hagsmuni barnanna í forgang og vill borgarfulltrúi Flokks fólksins hlusta á foreldra og taka tillit til áhyggna ţeirra.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband