Meirihlutinn í borginni ţorir ekki ađ gera víđtćka skođanakönnun um varanlega lokun gatna í miđbćnum

Ég lagđi fram í borgarráđi í síđustu viku tillögu um ađ framkvćmd verđi víđtćk skođanakönnun á međal borgarbúa og ţeir spurđir um afstöđu sína gagnvart varanlegri lokun Laugavegs og Skólavörđustígs ađ hluta. Tillagan var felld á stađnum. Sjálfstćđismenn sátu hjá.

Meirihlutinn heldur ţví ítrekađ fram ađ ánćgja borgarbúa međ ţetta fyrirkomulag til framtíđar hafi veriđ margsinnis stađfest í könnunum.  Ţađ kann ađ vera ađ ánćgja sé međ lokanir gatna fyrir bílaumferđ yfir sumartímann en engar kannanir hafa sýnt ađ meirihluti Reykvíkinga sé ánćgđur međ varanlega lokun ţessara umrćddu gatna fyrir allri umferđ bíla. Ţćr skođanakannanir sem auk ţess er veriđ ađ vísa í eru mjög takmarkandi og styđst meirihlutinn einungis viđ hluta úr ţeim könnunum í málflutningi sínum sem engan veginn gefur heildarmynd. Spurningar í ţeim könnunum voru villandi og gefa ţví heldur ekki raunhćfa mynd af vilja og afstöđu borgarbúa.

 

Á borgarstjórnarfundi var ţessi bókun lögđ fram í málinu:

Tillaga Flokks fólksins um víđtćka skođanakönnun vegna varanlegra lokana gatna  í miđbćnum var felld um leiđ og hún var lögđ fram. Ţađ er mat borgarfulltrúa Flokks fólksins ađ borgarmeirihlutinn ţori ekki ađ láta framkvćma slíka könnun ţví undir niđri er vitađ ađ víđtćk mótmćli munu koma fram vegna fyrirhugađra varanlegra lokanna tveggja ađalgatna og jafnvel fleiri í miđborginni. Meirihlutinn rígheldur í eldri kannanir sem ţeim hefur tekist ađ sannfćra borgarbúa um ađ styđji ţessar framkvćmdir. Borgarbúar voru platađir. Aldrei var spurt hvađ fólki fyndist um varanlega lokun ţessara gatna. Spurningar voru auk ţess lođnar og óljósar og áttu svarendur án efa erfitt međ ađ átta sig á um hvađ máliđ snerist sem er ađ bílar munu aldrei framar geta ekiđ um Laugaveg og hluta Skólavörđustígs allt áriđ um kring hvernig sem viđrar. Fyrir hreyfihamlađa er ţetta mikiđ áfall ţar sem ađgengi ađ ţessu svćđi er slakt. Ţćr skođanakannanir sem auk ţess er veriđ ađ vísa í eru mjög takmarkandi og styđst meirihlutinn einungis viđ hluta úr ţeim könnunum í málflutningi sínum sem engan veginn gefur heildarmynd. Spurningar í ţeim könnunum eru villandi og gefa ţví heldur ekki raunhćfa mynd af vilja og afstöđu borgarbúa.

Ć fleiri verslanir og fyrirtćki eru ađ flytja sig úr miđbćnum. Lyfja er ađ fara, Lífstykkjabúđin og Sigurboginn ađ fara eftir meira en 85 ára rekstur. Um síđustu mánađarmót lokuđu og fluttu, Reykjavík Foto. Flass,  Spakmansspjarir, Brá og Gjóska. Svo eru sex ađrar verslanir ađ undirbúa flutning. Allar ţessar verslanir og Lyfja líka skrifuđu undir mótmćli gegn götulokunum. En ekkert lemur á ţessum meirihluta, hann hlustar ekki á fólkiđ í borginni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband