Niđurstöđur Zenter áfall fyrir borgaryfirvöld og Miđborgina okkar

Fyrir liggur tvíţćtt viđhorfskönnun sem Zenter rannsóknir framkvćmdi fyrir Miđborgina okkar og Samtök verslunar og ţjónustu fjármagnađi. Niđurstöđur sýna mikla óánćgju hjá rekstrarađilum og hjá borgarbúum sem búa ekki miđsvćđis. Fyrirtćki sem ţjónusta mat, drykki og minjagripi ganga og ánćgja er helst međal yngra fólks og ţeirra sem sćkja skemmtanalífiđ. Ţađ stefnir í einsleitan bć bćđi hvađ varđar rekstur og mannlíf. Niđurstöđur hljóta ađ vera áfall fyrir borgaryfirvöld og Miđborgina okkar sem greinilega vćntu ţess ađ sjá stuđning viđ stefnuna. Ţvert á móti sýna niđurstöđur ađ göngugötur eru ađ fćla fólk frá. Verđi ekki horfiđ frá ţessari stefnu er bćrinn ađ missa af 4. hverjum viđskiptavini. Ekki eru allir undrandi ţví sterkar vísbendingar voru um ađ stór hluti fólks er hćttur ađ sćkja miđbćinn. Samráđ hefur veriđ lítiđ sem ekkert. Sérstakt er ađ skođa kynjamismun í ţessu sambandi en  25% karla og 21% kvenna myndu koma sjaldnar ef göngugötur vćru varanlegar. Rekstrarađilar í miđbćnum hafa ekki efni á ţví ađ missa svona stóran viđskiptavinahóp.

Hér er viđtal viđ Gunnar Gunnarsson hjá Laugavegssamtökunum

Flestir sem nýta sér ţjónustu í bćnum sćkja bari og veitingastađi


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband