Fyrsta áriđ í borgarstjórn hálfgerđ geggjun

Nú ţegar eitt ár er liđiđ í ţessu skemmtilega en sannarlega krefjandi starfi mínu sem borgarfulltrúi Flokkur fólksins er vert ađ líta yfir farinn veg. Fyrst kemur í hugann allur sá  fjöldi mála sem Flokkur fólksins hefur lagt fram í borgarstjórn, tillögur sem flestar lúta ađ breytingum til ađ bćta ţjónustu viđ ţá verst settu, eldri borgara, öryrkja og börn. Fjöldi tillagna og fyrirspurna hafa veriđ lagđar fram og bókanir eru í tugatali. Ţeir sem vilja kynna sér mál Flokks fólksins í borgarstjórn nánar geta fariđ inn á heimasíđuna kolbrunbaldurs.is/Borgarmálin en ţar hef ég reynt ađ setja afrakstur hvers fundar fyrir sig.

Ţađ hefur ekki fariđ fram hjá neinum ađ á ýmsu hefur gengiđ í samskiptum meiri- og minnihlutans. Eitt ţađ erfiđasta sem mér hefur fundist er hvernig lokuđum fundum hefur veriđ stýrt. Ţar hefur manni stundum veriđ meinađ ađ bregđast viđ jafnvel í andsvari. Dćmi eru um ađ fundi er slitiđ í hasti til ađ loka á óţćgilega umrćđu og jafnvel ţegar beđiđ hefur veriđ um tvćr mínútur á međan veriđ er ađ ljúka bókun.

Fljótlega kom í ljós ađ meirihlutinn hafđi löngun til ađ knésetja ţennan "óţćgilega" minnihluta. Ţađ yrđi of langt mál ađ týna öll tilvik hér en eitt grófasta dćmiđ átti sér stađ á borgarstjórnarfundi í vikunni. Ţar var fariđ út yfir öll velsćmismörk og ţverbrotnar siđareglur sem meirihlutinn hafđi nokkrum mínútum áđur lagt mikla áherslu á ađ yrđu samţykktar. En nánar má sjá um ţetta í Morgunblađinu í dag.

Krafđist uppl


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband