Stórflótti verslana og fyrirtækja úr miðbænum

Frá því í febrúar hafa lokað á Skólavörðustíg GK, Gjóska og Gallería er að fara að loka þar.
Á Laugavegi eru farnir: Spakmannsspjarir, Brá, Kroll, Manía, Lindex, Stefán Chocolader, Reykjavík Fótó, Herrahúsi, Kúnígúnd, Flash, og Reykjavík Live.

Þesar eru að fara að loka: Michelsen, Lífstykkjabúðin og Sigurboginn. 

Hvað er að verða um miðbæinn okkar?

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband