Fatlađir látnir ofgreiđa. Tillaga um aukna upplýsingagjöf til borgarbúa felld

Frábćrt viđtal á bls. 6 í Fréttablađinu í dag.
Ég hvet ykkur til ađ lesa ţetta viđtal ţar sem Ásta Kristrún Ólafsdóttir móđir ţroskahamlađs manns segir frá hvernig fatlađir ofgreiđa ţjónustu vegna skorts á upplýsingum og tekur hún í ţví sambandi nokkur dćmi. Ţađ er ţví kaldhćđnislegt ađ tillaga Flokks fólksin um bćtta upplýsingagjöf til borgarbúa sem ćttu sértćk réttindi var felld í júní. 
Sjá nánar í viđtalinu: Í apríl síđastliđnum lagđi Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins, fram tillögu um ađ allir borgarbúar sem ćttu sértćk réttindi yrđu upplýstir međ fjölbreyttum hćtti. Međal annars símtölum, tölvuskeytum, bréfum, auglýsingum og heimsóknum. Einnig ađ útbúinn yrđi heildstćđur upplýsingabćklingur. Oft gerist ţađ ađ upplýsingar um breytingar skili sér ekki nćgilega vel til almennings og erfitt getur reynst ađ fá svör símleiđis. Var tillagan felld í júní.

Tillagan í heild sinni og bókun:

Tillaga um fjölbreyttar leiđir til ađ upplýsa borgarbúa um réttindi ţeirra ţar međ taliđ útgáfa upplýsingabćklings:

 

Ţađ er stađreynd ađ ekki tekst ađ upplýsa allar borgarbúa sem eiga tilkall til sértćkra réttinda um réttindi ţeirra. Ţađ er skylda borgarmeirihlutans ađ láta einskis ófreistađ til ađ koma upplýsingum til ţessa hóps međ eins fjölbreyttum hćtti og mögulegt er. Leiđir sem hćgt er ađ fara er ađ hringja í fólk, senda tölvuskeyti, auglýsa, heimsćkja fólk eđa senda bréfapóst. Međ hverju ári sem líđur er borgin ađ vera ć meira bákn og flćkjustig fjölmargra ferla hefur aukist. Nú glittir vissulega í einhverja einföldun á einhverju af ţessu og er ţađ gott. Flokkur fólksins leggur til ađ borgarmeirihlutinn ráđist í ađ gefa út heildstćđan upplýsingabćkling um réttindi borgarbúa á ţjónustu sem borgin veitir. Mikilvćgt er ađ réttur ţeirra sem ţurfa ađ nýta sér ţjónustu borgarinnar sé skýr og afdráttarlaus og ađ upplýsingar um helstu réttindi séu öllum ađgengilegar.

 

Greinargerđ:

Markmiđiđ međ útgáfu bćklings er ađ veita ţjónustuţegum greinargóđar upplýsingar um réttindi á ađgengilegan hátt. Í bćklingnum ćtti einnig ađ vera hćgt ađ finna upplýsingar um hvert hćgt er ađ snúa sér ef viđkomandi vill gera athugasemdir eđa leggja fram kvartanir vegna ţjónustu innan borgarinnar. Oft heyrist talađ um ađ fólk viti ekki hver réttindi sín eru eđa hafa frétt af ţeim mörgum mánuđum eftir ađ ţau komu til, jafnvel árum. Stundum hafa upplýsingar misfarist vegna ţess ađ ţađ hefur gleymst ađ segja fólki frá ţeim eđa taliđ ađ fólk sé ţá ţegar upplýst um ţau. Stundum er ástćđan sú ađ „réttindin“ hafa tekiđ breytingum vegna breytinga á reglugerđum eđa samţykktum borgarinnar og ekki hefur náđst ađ upplýsa fólk um breytingarnar. Ýmist reynir fólk ađ hringja til ađ fá upplýsingar eđa leita ađ ţeim á netinu. Ţađ eru ekki allir sem nota netiđ og stundum nćst heldur ekki í starfsmenn í síma. Sé viđkomandi beđin ađ hringja til baka gerist ţađ ekki alltaf.  Oft er kvartađ yfir ţví ađ illa gangi ađ ná í starfsmenn/fagfólk sem eru t.d. mikiđ á fundum, ađ skeytum sé ekki svarađ og ađ ekki sé hringt til baka. Gera má ţví skóna ađ upplýsingabćklingur sem er skýr og ađgengilegur, jafnvel sendur til ţeirra sem taliđ er ađ eigi tilkall til ţjónustunnar muni leysa ađ minnsta kosti hluta ţess vanda ţeim sem hér er lýst.

 Frestađ

 

Lögđ fram ađ nýju tillaga áheyrnarfulltrúa Flokks fólksins, sbr. 47. liđ fundargerđar borgarráđs frá 11. apríl 2019, um aukna upplýsingagjöf til borgarbúa um réttindi ţeirra. Einnig er lögđ fram umsögn upplýsingastjóra, dags. 24. júní 2019. R19040142

Tillagan er felld.

Borgarráđsfulltrúar Sjálfstćđisflokksins sitja hjá viđ afgreiđslu málsins.

 

Áheyrnarfulltrúi Flokks fólksins leggur fram svohljóđandi bókun: 

Borgarfulltrúi Flokks fólksins gerir sér grein fyrir ađ ýmislegt er reynt til ađ koma upplýsingum til borgarbúa. En betur má ef duga skal. Of mikiđ er treyst á netiđ og ađ fólk sé almennt nettengt. Ţađ er ekki alveg raunveruleikinn. Fjölmargir eiga ekki tölvu t.d. elstu borgararnir. Leggja ţarf meiri áherslu á símtal til fólks og fylgjast međ eldri borgurum og öryrkjum hvort allir hafa örugglega fengiđ upplýsingar t.d. um réttindi sín. Fram kemur ađ veriđ er ađ uppfćra bćkling sem gefinn var út áriđ 2017 og sendur var öllum eldri borgurum 75 ára og eldri um ţá ţjónustu sem stendur ţeim til bođa. Nú er áriđ 2019. Áhugavert vćri ađ vita í hvađ marga í ţessum aldurshópi hefur veriđ haft samband viđ símleiđis?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband