Spilađ međ tilfinningar kaupenda í Árskógum

Í tilkynningu til kaupenda íbúđa í Árskógum 1-3 frá Félagi eldri borgara (FEB) vegna 400 m.kr. viđbótarkostnađar sem kaupendum var gert ađ greiđa má sjá hvernig reynt er ađ spila međ tilfinningar ţeirra í ţví skyni ađ fá ţá til ađ samţykkja viđbótargreiđsluna. Reynt er ađ vekja upp međvirkni og samviskubit hjá kaupendunum gagnvart FEB međ ţví ađ segja „ađ virkni samtakanna vćri stefnt í vođa ef félagiđ lendir í erfiđum og löngum málaferlum viđ félagsmenn sína“ eins og segir í tilkynningunni. Einnig segir „ađ meirihluti hafi samţykkt ađ greiđa og almennt hafi fólk sýnt málinu skilning“. Međ ţessu er veriđ ađ ţrýsta á ţá sem eiga eftir ađ greiđa viđbótargreiđslu um ađ sýna ţví skilning. Reynt er ađ vekja upp einhvers konar ţakklćtistilfinningu hjá kaupendum međ ţví ađ minna á ađ margir hafi haft áhuga á ađ kaupa íbúđirnar, enda undir markađsverđi. Segir í tilkynningunni „Ţegar framkvćmdir hófust hafi rúmlega fjögur hundruđ félagsmenn lýst yfir áhuga“. Tilgangurinn er augljós, ađ láta ţá sem ćtla ađ kanna rétt sinn fá samviskubit og upplifa sig vanţakklát.

Ekki vera međ vesen!   

Kaupendur, sumir međ ţinglýsta kaupsamninga, voru grunlausir um hvađ biđi ţeirra og einhverjir komnir langleiđina međ ađ flytja inn. Áfalliđ er ţví mikiđ. Skyndilega er fótunum kippt undan hópi eldri borgara sem eru fullir tilhlökkunar. Afleiđingar eru trúnađarbrestur gagnvart FEB og fjárhagsáhyggjur ţar sem ekki allir eldri borgarar eiga 5-7 m.kr. í handrađanum. Í ofanálag er reynt ađ láta ţá sem ekki eru tilbúnir ađ láta valta yfir sig fá samviskubit og líđa illa vilji ţeir kanna rétt sinn. Í tilkynningunni er ekkert minnst á „skekkjuna“, mistökin sem leiddu til viđbótarkostnađarins og hverjir bera ábyrgđ á honum. Ţeir sem bera ábyrgđina eiga auđvitađ ađ axla hana. Ég spyr hvernig framkoma er ţetta eiginlega?

Pistill birtur í Fréttablađinu 13.8. 2019

Kolbrún Baldursdóttir, sálfrćđingur og borgarfulltrúi Flokks fólksins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband