Pína og kvalir ađ sćkja um rekstrar- og/eđa byggingarleyfi í borginni

Hátt flćkjustig er á mörgu í borginni. Regluverkiđ er eins og bandormur, alls konar skilyrđi og kvađir og fullt af smáu letri. Ađ sćkja um rekstrar- eđa byggingarleyfi veldur pínu og kvölum hjá mörgum.  Sumt er hćgt ađ senda rafrćnt en annađ ekki sem flćkir máliđ enn frekar. Stundum er eins og hćgri höndin viti ekki hvađ sú vinstri á ađ gera. Borgarbákniđ er stórt og flókiđ ţótt borgin teljist lítil í samanburđi viđ borgir í Evrópu. Ţeir sem sćkja um rekstrarleyfi hafa veriđ komnir ađ ţví ađ reita hár sitt.

Á fundi borgarráđs lagđi borgarfulltrúi Flokks fólksins fram eftirfarandi tillögu:

Flokkur fólksins leggur til ađ borgin og skipulagsyfirvöld í borginni gangi í ţađ verk  ađ einfalda rekstrar- og byggingarreglukerfiđ. Sveitarstjórnir hafa skipulagsvaldiđ og ćttu ađ geta einfaldađ kerfiđ ef ţćr vilja. Margir kvarta yfir hversu ţungt í vöfum umsóknarferliđ er og flókiđ. Ţađ er t.d. ekki hćgt ađ senda öll gögn rafrćnt. Afgreiđsla umsókna tekur oft langan tíma og framkvćmdarađili veit oft ekki hvenćr hann fćr leyfiđ og getur ţví ekki skipulagt sig. Setja ţyrfti skýr tímamörk um hvenćr afgreiđsla liggur fyrir eftir ađ umsókn berst

Vísađ til međferđar skipulags- og samgönguráđs.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband