Hafa hvorki til hnífs né skeiđar

Á fundi borgarstjórnar í gćr óskađi ég eftir umrćđu um ábyrgđ borgarinnar á ţeim sem ţiggja matarađstođ frá frjálsum félagasamtökum, Í sumar myndađist neyđarástand ţegar 3600 manns sem ekki áttu peninga til ađ kaupa mat fékk ekki ađ borđa vegna ţess ađ frjáls félagasamtök sem eru međ matargjafir lokuđu.

Međ umrćđunni vildi ég kalla eftir ábyrgđ borgarinnar á fólki sem vegna fjárhagserfiđleika hefur orđiđ ađ setja allt sitt traust á félagasamtök. Á sama tíma og stađa hagkerfisins er góđ og borgin státar af hagnađi er engu ađ síđur á fjórđa ţúsund manns sem ekki fćr grunnţörfum sínum mćtt eins og ađ fá ađ borđa og ţarf ađ treysta á matargjafir

Eftirfarandi var bókađ:

Meirihlutinn í borgarstjórn setti á dagskrá liđ um fjölmenningu, svona sjálfshrós fyrir ađ virđa frelsi og fjölmenningu sjá. 1. liđ á dagskrá fundar borgarstjórnar. Vissulega á ađ hrósa fyrir góđa hluti en ég vildi minna á ađ í sumar stóđu 3600 manns fyrir framan lokađar dyr frjálsra félagasamtaka ţar sem ţeir treystu á ađ fá mat.

Meirihlutinn í borginni virđist ekki hafa vitađ af lokununum og ekki vitađ um stöđu ţessa stóra hóps fátćks fólks sem átti ekki til hnífs og skeiđar ţegar félagasamtökin gátu ekki lengur veitt matargjafir.

Flokkur fólksins minnir á lögin ađ: „Sveitarfélag skal sjá um ađ veita íbúum ţjónustu og ađstođ samkvćmt lögum og tryggja ađ ţeir geti séđ fyrir sér og sínum. Ađstođ og ţjónusta skal jöfnum höndum vera til ţess fallin ađ bćta úr vanda og koma í veg fyrir ađ einstaklingar og fjölskyldur komist í ţá ađstöđu ađ geta ekki ráđiđ fram úr málum sínum sjálf“.

Af hverju virđir meirihlutinn í borgarstjórn ekki ţessi lög? Hér er kallađ eftir ábyrgđ borgarmeirihlutans og ađ borgin sinni lögbundnum skyldum sínum. Ekki liggur fyrir hvort velferđarkerfiđ hafi athugađ međ ţennan stóra hóp nú ţegar vetur gengur í garđ. Enginn á ađ ţurfa ađ eiga lífsviđurvćri sitt undir frjálsum félagasamtökum. Hér ţarf greinilega ađ endurreikna fjárhagsađstođ, í ţađ minnsta ţannig ađ hún dugi fólki fyrir mat.

Smá viđbót frá persónulegri hliđ en ég ţekki ţađ alveg ađ ţađ var ekki alltaf til matur heima hjá mér. Móđir mín, fjögurra barna einstćđ kona sem vann í tvöfaldri vinnu til ađ ala önn fyrir fimm manns gat ekki alltaf séđ til ţess ađ matur vćri á borđum.

Í ađdraganda sveitarstjórnarkosninga skrifađi ég grein Tómatsósa og smjörlíki sem byggđ er á minningum um skort á mat. Í ţá daga voru ekki frjáls félagasamtök ţar sem hćgt var ađ fá matargjafir eftir ţví sem ég man. Ţađ voru frekar nágrannar og ömmur og afar sem reyndu ađ redda málum.

Tómatsósa og smjörlíki

Borgarstj. 17 nr 1


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband