Almennir verslunareigendur í miđbćnum eiga alla mína samúđ

Ţađ vita ţađ allir sem hafa fylgst međ ţessari umrćđu um lokanir í miđbćnum ađ ţegar formađur skipulags- og samgönguráđs segir ađ göngugötur efla samskipti og auka lífsgćđi borgarbúa ţá er ţađ fátt nema síendurtekin klisja enda veriđ ađ framkvćma ţetta allt í óţökk fjölda manns. Ţrír minnihlutaflokkar í borgarráđi hafa ekki atkvćđarétt ţar. Borgarmeirihlutinn samţykkir sín eigin mál oftast međ eins manns meirihluta. Svo er send út fréttatilkynning frá upplýsingafulltrúa meirihlutans sem segir „borgarráđ samţykkti“. En ţađ er nú aldeilis ekki. Standa ćtti frekar „hinn eins manns meirihluti sem er međ minna atkvćđamagn ađ baki sér en minnihlutinn samţykkti sína eigin tillögu um ađ loka miđbćnum fyrir bílaumferđ“.En reynt er ađ slá ryki í augun á fólki í ţessu máli, reynt ađ plata borgarbúa. Enn fleiri verslanir eiga nú eftir ađ hörfa ţar sem viđskipti hafa hruniđ samhliđa ţessum ađgerđum. Eftir standa lundabúđir og veitingastađir sem gefa ferđamönnum ađ borđa og jú vissulega er skemmtanalíf í bćnum sem alltaf einhverjir munu sćkja. Ţetta allt vćri ekki svona ömurlegt nema vegna ţess ađ hinn eins manns meirihluti sagđist ćtla ađ hafa samráđ, brandarasamráđ.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband