Fátt um svör ţví lítiđ er enn vitađ

Ţađ er eitt sem er alvega víst í sambandi viđ borgarlínu og ţađ er ađ bíleigendur verđa skattlagđir enn frekar međ svokölluđum flýti- eđa tafagjöldum. Í Samkomulagi ríkis og 6 sveitarfélaga um borgarlínu eru flýti- og umferđargjöld nefnd oft á blađsíđu.
 
 
Sífellt er veriđ ađ sýna tölvuteiknađar myndir af glćsileika borgarlínu, breiđar götur, engir bílar.. allt eitthvađ sem á ađ heilla fólk og sannfćra ţađ um ađ borgarlína leysi allan vanda. Nú er borgarstjóri í Kastljósinu og mun fegra ţetta enn frekar.
 
Í borgarráđi fyrr árinu óskađi ég eftir ađ fá svör viđ eftirfarandi spurningum:
1. Hvar á götunni á borgarlínan/vagnarnir ađ aka? Á miđri götu eđa hćgra megin?
2. Hvers lags farartćki er hér um ađ rćđa? Sporvagn, hrađvagnar á gúmmíhjólum, annađ? 3.Hversu margir km. verđur línan?
4. Hvađ ţarf marga vagna í hana?
5. Á hvađa orku verđur hún keyrđ?
6. Hver á ađ reka hana? Strćtó? Ríkiđ? Sveitarfélög? Allir saman? Ađrir?
7. Hvar er hćgt ađ sjá rekstrar- og tekjuáćtlun borgarinnar fyrir borgarlínu?
8. Hvađ myndi kannski kosta ađ reka 400 til 500 vagna?
9. Hvađ ţýđir ţetta í skattaálögum á almenning?
 
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband