Burt međ frauđbakka í mötuneytum borgarinnar

Ég fyrir hönd Flokks fólksins hef látiđ mig mötuneytismál borgarinnar varđa. Ţessi tillaga var lögđ fram í velferđarráđi i vikunni:

TILLAGA FLOKKS FÓLKSINS AĐ HĆTT VERĐI AĐ NOTA FRAUĐÍLÁT Í MÖTUNEYTUM ELDRI BORGARA

Tillaga Flokks fólksins ađ hćtt verđi ađ nota frauđbakka/frauđílát í mötuneytum eldri borgara. Komi ţeir ekki međ sín eigin ílát ţá sé notađ pappaílát. Flokkur fólksins hefur áđur lagt fram tillögu er varđar plastílát í mötuneytum. Eldri borgarar vilja eins og ađrir í samfélaginu leggja sitt af mörkum til ađ draga úr plastmengun. Ţađ er ţví erfitt fyrir ţá ađ ţurfa ađ taka viđ mat í frauđílátum.Borgarmeirihlutinn og velferđarráđ ţurfa ađ fara ađ taka til hendinni í ţessum málum, ţađ er ekki bara nóg ađ leggja fram einhverjar stefnur um ađ minnka plast heldur ţarf ađ sýna vilja í verki og leita allra leiđa til ađ ađrar umbúđir en plast eru notađar í stofnunum á vegum borgarinnar. Ţađ er ţví einkennilegt ađ eldri borgurum er skammtađur matur í frauđílát í mötuneyti á vegum borgarinnar.
frauđbakkar
Samţykkt ađ vísa til umhverfis- og skipulagssviđs í stýrihóp um plaststefnu.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband