Hverfisgatan og Stađarhverfiđ

Framkvćmdir viđ Hverfisgötu er harmsaga. Ţarna hafa rekstrarađilar boriđ skađa af. Gagnvart ţessum hópi hefur svo gróflega veriđ brotiđ ţegar kemur ađ loforđi um samráđ. Meirihlutinn í borgarstjórn hefur sínar eigin skilgreiningar sem hafa ekkert ađ gera viđ samráđ í ţeim skilningi. Framkvćmdir á Hverfisgötu hafa aldrei veriđ unnar međ rekstrarađilum ţar. Ţeir fá ekki einu sinni almennilegar upplýsingar. Ţessu fólki hefur aldrei veriđ bođiđ ađ sjálfu ákvörđunarborđinu. Ţađ er ekki ađ undra ađ fólk sé svekkt ţegar á ţví er trađkađ og yfir ţađ valtađ međ ţessum hćtti. Ţetta er ţeirra upplifun og er hún vel skiljanleg.

Ekki hefur neitt frekar veriđ haft samráđ viđ íbúa í Stađarhverfi. Foreldrar hafa lagt fram tillögur sem fela í sér ađ halda skólanum opnum en ekki er hlustađ. Ţessi meirihluti hefur haft nokkur ár til ađ komast ađ ţví hvađa samgöngubćtur  á ađ bjóđa fólki upp á ţarna.  Ljóst er ađ ef keyra á ţetta í gegn í svo mikilli óţökk og óánćgju  mun ţađ draga dilk á eftir sér. Hér er enginn sparnađur heldur mun óánćgja yfirskyggja allt. Flokkur fólksins hvetur meirihlutann til ađ endurskođa máliđ frá grunni. Ţarna verđur aldrei sátt. Fólki finnst ţetta valdníđsla og kúgun.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband