Yfir 600 börn bíđa eftir sérfrćđiţjónustu skóla

Á fundi velferđarráđs í desember voru lagđar fram biđlistatölur barna sem bíđa eftir sérfrćđiţjónustu skóla. Ţađ eru 489 börn sem bíđa eftir fyrstu ţjónustu og 340 börn sem bíđa eftir frekari ţjónustu. Alls eru ţví 641 barn ađ bíđa. Međ sérfrćđiţjónustu skóla er átt viđ sálfrćđiviđtöl, kennslufrćđilegt mat, talkennslu og sértćkar greiningar á vanda barnanna sem foreldrar, kennarar og fleiri telja ađ barniđ ţurfi nauđsynlega á ađ halda. Fulltrúi Flokks fólksins hefur lagt fram formlega fyrirspurn um stöđu barnanna sem bíđa eftir ţessari ţjónustu og sundurliđun á ástćđu tilvísunar.

Grípa verđur til ađgerđa
Ráđast verđur til atlögu međ markvissum og kerfisbundnum hćtti til ađ stytta biđlista. Ţađ verđur einungis gert međ ţví ađ fjölga fagfólki skólanna og skipuleggja störfin ţannig ađ meiri skilvirkni náist. Viđ síđari umrćđu um fimm ára áćtlun Reykjavíkurborgar lagđi Flokkur fólksins fram fimm breytingartillögur. Ein ţeirra var tillaga um ađ fjárheimildir skóla- og frístundasviđs verđi hćkkađar til ađ stytta biđlista. Lagt var til ađ ráđiđ yrđi fagfólk tímabundiđ, tveir sálfrćđingar og einn talmeinafrćđingur til eins árs. Gert er ráđ fyrir ađ kostnađur viđ ţessi ţrjú stöđugildi nemi 40,5 m.kr. Tillagan var felld.

Borgarfulltrúi Flokks fólksins hefur lengi talađ fyrir ađ ađsetur skólasálfrćđinga sé í skólunum ţar sem sálfrćđingarnir eru nálćgt börnunum og til stuđnings og ráđgjafar viđ kennara og starfsfólk. Ţađ myndi bćta skipulag og auka skilvirkni. Biđ eftir ţjónustu skapar óvissu og veldur börnum og foreldrum ţeirra oft miklu álagi. Ţađ hafa ekki allir foreldrar ráđ á ađ leita sér ađstođar međ börn sín hjá sjálfstćtt starfandi sálfrćđingum. Viđ eigum ađ geta gert kröfu um ađ börn hafi gott ađgengi ađ allri ţjónustu borgarinnar ţar međ taliđ sérfrćđiţjónustu skólanna.
 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband