Leigubílanotkun embćttis- og starfsmanna borgarinnar

Ţegar ég mćti á viđburđ t.d. opnun af einhverju tagi hjá borginni ţá sé ég ávallt nokkra leigubíla koma međ starfsmenn borgarinnar. Stundum er bara einn starfsmađur í bíl.

Í gćr á fundi velferđarráđs lagđi ég fram eftirfarandi fyrirspurn:

Fyrirspurn Flokks fólksins um leigubílanotkun velferđarsviđs og ráđs
Fulltrúi Flokks fólksins óskar eftir upplýsingum um leigubílanotkun starfsmanna sviđsins og ráđsins sundurliđađ eftir erindum, deildum og starfstitli á árunum 2019 og 2018. Einnig er óskađ eftir upplýsingum um hvort einhverjar starfsreglur eđa einhver viđmiđ gildi um leigubílanotkun á vegum borgarinnar sem veiti leiđsögn um hvenćr eigi ađ kaupa leigubifreiđaakstur og hvenćr ekki. Leigubílar eru nýttir í miklum mćli af starfssviđum Reykjavíkurborgar og allra mest af velferđarsviđi. Ţađ er ţví mikilvćgt ađ borgarbúar geti treyst ţví ađ ekki sé veriđ ađ bruđla međ almannafé og ađ leigubílar séu ađeins nýttir sem úrrćđi ţegar önnur ódýrari úrrćđi koma ekki til greina. Ţví biđur fulltrúi Flokks Fólksins um ađgang ađ upplýsingum um leigubílanotkun velferđasviđs.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband