Leikskólamál í lamasessi í Reykjavík

Ástandiđ í leikskólamálum borgarinnar er óásćttanlegt. Enginn mótmćlir ţví, ekki einu sinni meirihlutinn í borgarstjórn Reykjavíkur. Fyrst ţegar hugmyndin um hinar svokölluđu ćvintýraborgir, hreyfanlegir einingarleikskólar, var lögđ á borđ borgarstjórnar fylltust allir von og trú um ađ nú vćri ađ nást utan um ţennan gamla gróna vanda sem er hvađ áţreifanlegastur á haustin. Mikil fjölgun hefur veriđ á umsóknum og má rekja vandann helst til húsnćđisleysis og manneklu.

Vandinn hefur aldrei veriđ eins átakanlegur og nú. Störf í leikskóla eru ekki eftirsótt, alla vega ekki nógu eftirsótt. Launin eru léleg og álag mikiđ. Hvađ fór úrskeiđis međ  ţessar fćranlegu einingar og  húsnćđismálin er óljóst. Flokkur fólksins hefur spurst fyrir um ţessi mál og einnig óskađ eftir umrćđu um ţau í umhverfis- og skipulagsráđi.

Reykjavíkurborg ţarf ađ taka sig verulega á ţegar kemur ađ leikskólamálum. Reykjavíkurborg getur litiđ til ţeirra lausna sem önnur sveitarfélög hafa beitt. Leikskólamál eru í lagi í mörgum sveitarfélögum sem eru komin  fram úr Reykjavík bćđi viđ ađ eyđa biđlistum, ţjónustu viđ börnin og foreldrana og eru dćmi ađ finna um leikskóla međ gjaldfrjálsan mat og jafnvel einstök sveitarfélög hafa fellt niđur leikskólagjöld.

Ekki bara lofa heldur einnig ađ standa viđ loforđin

Meirihlutinn í borgarstjórn hefur veriđ iđinn viđ ađ lofa en öđru máli gegnir um efndir. Hér ţarf ađ gera betur. Bréf frá örvćntingarfullum foreldrum hafa hrannast upp í pósthólfum borgarfulltrúa undanfarnar vikur. Börn, jafnvel 20 mánađa gömul hafa fengiđ pláss á leikskóla sem er ekki til.  Ţessi stađa veldur streitu og kvíđa hjá foreldrum. Skylda Reykjavíkurborgar sem sveitarfélag međ lögbundna ţjónustu er ađ koma til ađstođar međ öllum mögulegum ráđum. Komiđ er ađ ţolmörkum.

Lausnir

Flokkur fólksins, sem situr í minnihluta, hefur lagt fram tillögur til sérstakra lausna á međan ástandiđ er slćmt. Ein af tillögum Flokks fólksins er ađ veita ţeim foreldrum sem eru í mestri neyđ ađstođ í formi sérstaks styrks á međan veriđ ađ ađ ljúka framkvćmdum viđ leikskóla. Hin útfćrsla Flokks fólksins er, ađ á  međan Reykjavíkurborg getur ekki veitt yngstu börnunum leikskólapláss ađ bjóđa foreldrum mánađarlegan styrk (heimgreiđslur)  sem jafngildir niđurgreiđslum Reykjavíkurborgar fyrir leikskólapláss fyrstu tvö árin.  Einhverjir foreldrar hafa tćkifćri til ađ vera heima hjá barni sínu fyrstu misserin og geta vel hugsađ sér ađ ţiggja mánađarlegar greiđslur frekar en ađ ţiggja leikskólapláss. Heimgreiđsluúrrćđiđ mun létta á biđlistum.

Nóg er komiđ

Ţetta ástand kemur sérlega illa niđur á foreldrum međ lágar tekjur og sem eru ekki međ stuđning fjölskyldu. Ungir foreldrar eru ekki allir međ foreldra sína og stórfjölskyldu í Reykjavík til ađ hlaupa undir bagga. Fjölmargar fjölskyldur eru búnar ađ nýta öll úrrćđi sem ţeim býđst og hafa engin frekari ráđ til ađ fá pössun fyrir börn sín. Hvernig eiga foreldrar ađ geta stundađ vinnu sína?

Flokkur fólksins vill ađ fólkiđ í borginni verđi í fyrsta sćti. Ţjónustu er víđa ábótavant og er skemmst ađ minnast langra biđlista í nánast alla ţjónustu. Nú bíđa 2012 börn eftir ţjónustu t.d. sálfrćđinga og talmeinafrćđinga á vegum skólaţjónustu borgarinnar. Vonir stóđu til ađ Framsóknarflokkurinn myndi hrista rćkilega upp í „gamla“ meirihlutanum . Vissulega er kjörtímabiliđ nýhafiđ međ Framsóknarflokk sem nýrri viđbót. Fólk, börn og viđkvćmir hópar geta ekki beđiđ lengur. Ţađ komiđ nóg af biđ, afsökunum og sviknum loforđum. Mikilvćgt er ađ meirihlutinn í borgarstjórn, skóla- og frístundasviđ og velferđarsviđ bregđist viđ ţessu vandrćđaástandi og sendi frá sér skýr skilabođ um ađ grípa eigi til alvöru ađgerđa.

Kolbrún Baldursdóttir, oddviti Flokks fólksins í borgarstjórn Reykjavíkur

Helga Ţórđardóttir, varaborgarfulltrúi Flokks fólksins í borgarstjórn Reykjavíkur

Birt á visi.is 15. ágúst 2022


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband