Hvađ er veriđ ađ gera til ađ leysa umferđarhnúta í borginni?

Ég legg ţessa fyrirspurn fram á fundi umhverfis- og skipulagsráđs í dag.
Fyrirspurnir um hvort til standi ađ leysa umferđarteppur í borginni?

Flokkur fólksins hefur ítrekađ lagt til s.l. 4 ár ađ fariđ verđi ađ skođa ljósastýringar í borginni og bćta og laga erfiđustu gatnamótin međ ýmsum leiđum sem stungiđ hefur veriđ upp á í gegnum tíđina. Fulltrúi Flokks fólksins spyr hvort skipulagsyfirvöld séu međ einhverjar hugmyndir í farvatninu sem létt geta á umferđ s.s. ađ bćta ljósastýringar ţar sem verst lćtur?
Hvađa ađgerđir eru í gangi hjá borginni til ađ draga úr umferđarteppu?

Ţegar horft er til samgöngumála er ekki um marga valkosti ađ rćđa. Borgarlína verđur ekki komin og farin ađ virka fyrr en eftir nokkur ár. Komu hennar hefur veriđ seinkađ eins og allir vita. Strćtósamgöngur er slakar og hefur dregiđ úr ţjónustu sérstaklega eftir ađ nýja greiđslukerfiđ kom. Margir treysta sér ekki til ađ nota ţađ. Ţeir sem hefđu getađ nýtt sér einstaka ferđ međ strćtó finna ađrar leiđir, taka jafnvel frekar leigubíl, ţeir sem hafa ráđ á ţví ţ.e.a.s. ţar sem ekki tekur ţví ađ setja sig inn í Klapp kerfiđ eđa taka sér ferđ á hendur  á á bćkistöđ Strćtó til ađ kaupa sér Klapp tíu. Klapp tíu er ađeins fyrir  annađhvort fullorđna, ungmenni (12-17 ára) eđa aldrađa (67+).

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband