Kallađ út í tómiđ

Nýlega er afstađinn fundur međ ungmennaráđum í borgarstjórn sem er árlegur viđburđur. Í annađ sinn á stuttum tíma leggur ungmennaráđ fram tillögu um ađ ađgengi ađ sálfrćđingum verđi stórbćtt. Flokkur fólksins hefur margsinnis sl. 5 ár lagt fram sambćrilegar tillögur og ţá bent á hvađ ţurfi ađ gera til ađ ađgengi barna ađ fagţjónustu skóla verđi bćtt.

Biđlisti barna í grunnskólum Reykjavíkur eftir ţjónustu einna helst sálfrćđinga og talmeinafrćđinga er nú 2291 sem bíđa eftir fyrstu og frekari ţjónustu frá fagfólki skólanna. Áriđ 2018 biđu um 400 börn.Hćgt er ađ fylgjast međ biđlistatölum á vef Reykjavíkurborgar (velstad).

Fyrir tveimur vikum var ţessi tala 2049 börn

Flokki fólksins finnst ţađ átakanlegt ađ hlusta á kall barnanna sem ţví miđur kalla bara út í tómiđ. Ég sem sálfrćđingur til meira en 30 ára og skólasálfrćđingur um 10 ára skeiđ vil sjá sálfrćđingana vera hluta af menningu skólanna, međ ađsetur í skólum og ađ börnin, foreldrar og kennarar hafi auđvelt ađgengi ađ ţeim.

Međ ţví ađ hafa sálfrćđingana stađsetta á Miđstöđvum hefur myndast gjá á milli barna og sálfrćđiţjónustu og hana ţarf ađ brúa. Ef ađsetur allra sálfrćđinga vćru í skólunum sjálfum gćtu ţeir betur sinnt ráđgjöf viđ kennara og starfsfólk og veriđ til taks komi upp erfiđ mál. Tími sálfrćđinganna myndi nýtast betur og fjármagn sparast. Sem borgarfulltrúi stóđ ég í ţeirri meiningu ađ ţegar verkefniđ Betri borg fyrir börn var sett á laggirnar, fyrst í Breiđholti, ćtti ađ fćra sérfrćđiţjónustu meira út í skólana enda hafa skólastjórnendur kallađ eftir ţví í mörg ár.

Hlutverk sálfrćđinga eins og ţađ gagnast börnum best

Hlutverk skólasálfrćđinga ćtti ađ vera fyrst og fremst ađ vera nálćgt börnunum: Ţeir ćttu reglulega ađ ganga í bekkina í forvarnarskyni, rćđa viđ börnin um einelti og bjóđa foreldrum einnig upp á reglulega frćđslu.

Starf skólasálfrćđinga er afar margbreytilegt en felur í megin dráttum í sér ráđgjafarviđtöl, skimun, greiningu, frćđslu, og stuđning, eftirfylgd međ málum og ađra ađkomu vegna vanda barna í leik- og grunnskólum.

Horfa verđur á ţá stađreynd ađ vanlíđan og óhamingja barna hefur veriđ ađ aukast síđustu misseri og hefur ţađ veriđ stađfest međ fjölda rannsókna m.a.frá Landlćknisembćttinu og Velferđarvaktinni sem hefur gert reglulegar kannanir. Nýlega kom út ársskýrsla velferđarsviđs. Í skýrslunni eru birtar upplýsingar um algengustu ástćđur tilvísana eftir faglegri ţjónustu fyrir börn og af hverju unglingar leita eftir viđtölum viđ sálfrćđinga.

Langmesta aukningin milli ára er vegna tilfinninga- og félagslegs vanda eđa um 63%, og vegna málţroskavanda, 62%. Börnum međ hamlandi einbeitingarvanda hefur fjölgađ frá 280 í 456 börn. Fjölgun tilvísana/beiđna vegna vitsmunaţroskavanda hefur einnig aukist t.d. vegna lesskilningsvanda.

Börn í vanda og vanlíđan ţurfa ađstođ sálfrćđinga.Birtingamyndir vanlíđan barna og unglinga er kvíđi, ţunglyndi, skólaforđun og sjálfsskađi en sjálfsskađi hefur fćrst í vöxt međal barna. Börn sem stunda sjálfskađa fela atferliđ iđulega fyrir foreldrum eins og ţau geta. Nýjustu rannsóknir sýna ađ um 18% unglinga stunda sjálfsskađa.

Vandinn hverfur ekki ţótt hunsađur

Ef tilfinninga-, vitsmuna- og/eđa félagslegur vandi barna er hunsađur, hverfur hann ekki. Ţví lengur sem börn bíđa án nauđsynlegrar ţjónustu vegna sálrćns vanda aukast líkur á ađ vandinn versni og verđur ţá enn flóknari og erfiđari viđureignar. Ef barn fćr ekki hjálp viđ hćfi er hćtta á ađ sjálfsmyndin beri hnekki. Veriđ er ađ leika sér ađ eldinum međ ţví ađ láta börn bíđa eftir viđeigandi ađstođ viđ sálrćnum vanda sem og öđrum vanda ađ sjálfsögđu. Biđin er foreldrunum ekki síđur erfiđ og óvissan međ öllu óţolandi.

Fjölmörg dćmi eru um ađ börn hafa beđiđ í allt ađ 2 ár á biđlista eftir sálfrćđiađstođ skólanna sem er lögbundin ţjónusta. Mörg hafa útskrifast án ţess ađ fá faglega ţjónustu eđa jafnvel fyrstu hjálp. Efnaminni foreldrar hafa ekki ráđ á ađ kaupa ţjónustu sjálfstćtt starfandi sálfrćđinga. Líklegt má telja ađ ákveđinn hópur barna međ náms-, félags- og tilfinningalegan vanda haldi út í lífiđ án ţess ađ hafa fengiđ nokkra ađstođ.

Höfundur er sálfrćđingur og oddviti Flokks fólksins í borgarstjórn Reykjavíkur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband