Pilates ćfingakerfiđ lofar góđu.

Pilates ćfingakerfiđ er spennandi valkostur fyrir ţá sem vilja bćta heilsuna og styrkja líkamann.
Ég hef nýlega byrjađ á slíku námskeiđi og komu ţessar ćfingar mér skemmtilega á óvart. Fyrir ţá sem stunda hefđbundna líkamshreyfingu eins og fara á líkamsrćktarstöđvar og/eđa skokk og/eđa göngu ţá eru Pilates góđ viđbót og gefur einnig vissa tilbreytingu.  Ţađ er ekki langt síđan ég vissi ekki hvađ Pilates var, ég hafđi hreinlega aldrei heyrt ţetta nefnt. Eins og segir á heimsíđu ţeirra sem bjóđa upp á einkatíma og námskeiđ í ţessum ćfingum ţá bćtir Pilates ćfingakerfiđ:
Orku og vellíđan
Sveigjanleika, styrk og jafnvćgi
Líkamsstöđu
Verki í baki, háls og öxlum
Gigtarverki
Ónćmiskerfiđ

Líklega ţarfnast ţetta ćfingarkerfi betri kynningar. Ég mćli eindregiđ međ ađ fólk sem hefur áhuga á almennu heilbrigđi kynni sér ţetta.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćl Kolbrún

Mátti til međ ađ skrifa inn hjá ţér.. Ţar sem ég er Pilates ţjálfari hjá Pilates stúdióinu fannst mér mjög gaman ađ lesa fćrsluna hjá ţér.. Má til ađ spyrja hvar ţú ert á námskeiđi..

Kv Kolla

Kolla (IP-tala skráđ) 21.6.2007 kl. 19:52

2 Smámynd: mongoqueen

Já ég hef heyrt mjög gott af ţessu ćfingakerfi, ţekki eina sem er í hörkuformi og mćtir í rćktina daglega og er farin ađ stunda pilates ćfingar međ, og henni finnst ţetta  sko ekkert skítlétt Segir ađ ţetta sé eitt af ţví allra besta sem hún hefur prófađ lengi.

Kannski mađur fari bara ađ bćta ţessu viđ prógrammiđ hjá sér

mongoqueen, 21.6.2007 kl. 21:45

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband