Máliđ međ Lúkas, var ţađ bara múgsefjun eftir allt saman?

Er litli, skrýtni Lúkas á lífi eftir allt saman? Svo virđist vera. Sérst hefur til hans og telur eigandinn sig hafa ţekkt hundinn sinn, hundinn sem átti ađ hafa veriđ drepinn á grimmilegan hátt eins og flestum landsmönnum er nú án efa kunnugt um. Samkvćmt ţeim fréttaflutningi sem nú er efst á baugi er líklegt ađ ţarna hafi veriđ um svćsna múgsefjun ađ rćđa. Hópur fólks segist hafa veriđ vitni af ţví hvernig Lúkas hafi veriđ pyntađur til dauđa. Ţessi sami hópur gefur skýrslu um ţađ sem ţađ varđ vitni af. Nú virđist sem svo ađ ţetta sé allt einhver uppspuni. Já eins og ţetta lítur út nú virđist sem hér sé um klára múgsefjun ađ rćđa.
Síđan fer sagan af stađ međ hjálp fjölmiđla og auđvitađ trúir fólk ţví sem ţađ les. Hverjum dettur í hug ađ ţegar hópur vitna hefur tjáđ sig međ svo sannfćrandi hćtti ađ hér sé bara um rógburđ og rangfćrslur ađ rćđa, ómeđvitađa eđa međvitađa. Örugglega ekki međvitađa.
Ég vil fekar trúa ţví ađ ađ tilfinningarleg skynjun og upplifun hinna meintu vitna hafi illa brugđist og ađ fólkiđ taldi sig sjá eitthvađ sem síđan reyndist vera eitthvađ allt annađ.

Ég trúđi ţessu sjálf, svo mikiđ er víst. Reyndar hugsađi ég ekkert út í ţađ ađ hrć hundsins var ekki til stađar ţegar haldnar voru landsfrćgar minningarvökur um hann. Einhvern veginn fannst mér ţađ bara hljóta ađ vera, í ţađ minnsta ađ enginn vafi léki á ţví sem átti ađ hafa átt sér stađ.
  

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Akureyringar eru orđnir svo vanir ađ ljúga til um veđriđ hjá sér ađ ţeir eru farnir ađ trúa allri vitleysu í sjálfum sér, sama hver hún er.

Mikki refur (IP-tala skráđ) 17.7.2007 kl. 20:54

2 Smámynd: Ţóra Guđmundsdóttir

Ég verđ nú ađ segja ađ ég trúđi ţessu ekki. Mér fannst ţetta vera of hryllilegt til ađ geta veriđ satt (hef bara svona mikla trú á mannkyninu ) Ţetta er heldur ekki í fyrsta sinn sem svona ýkju eđa lygasögur fara á kreik.

Á móti kom ađ ţađ er líka ljótt ađ skrökva svona og ég átti líka bágt međ ađ trúa ţví en mér fannst samt líklegra ađ einhver byggi svona sögu til frekar en ađ einhver framkvćmdi.  

Ţóra Guđmundsdóttir, 17.7.2007 kl. 21:38

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband