Göng til Eyja, raunhćfur eđa óraunhćfur möguleiki sem svo kostar hvađ?

Ţađ er afar erfitt á ţessu stigi málsins ađ mynda sér einhverja vitrćna skođun á hvort göng til Eyja sé raunhćf og skynsöm framkvćmd eđa jafnvel međ öllu óraunhćfur kostur svo ekki sé minnst á hvađ slíkt mannvirki kunni ađ kosta. Sjaldan hefur mađur heyrt jafn ósamrýmanlegar skođanir og álit á nokkru máli sem ţessu. Fyrir liggur rannsóknarskýrsla sem og fjölmörg álit ólíkra sérfrćđinga.
Sannfćring Árna Johnsen er jú öllum kunn. Ţótt heill hópur vísindamanna munu fćra rök fyrir gagnstćđri niđurstöđu mun ţađ líklega ekki hafa nein áhrif á sannfćringu hans í ţessu máli.

Eins virđist vera fariđ međ Eyjamenn. Ţá sem ég hef spurt um ţetta mál eru annars vegar á sömu skođun og Árni eđa segja ţetta vera hina mestu firru.

Best er líklega ađ hinkra viđ og sjá hverju fram vindur. Einn góđan veđurdag mun án efa liggja fyrir skotheldar niđurstöđur um hvort ţetta sé raunhćfur kostur eđur ei og ef raunhćfur hvort kostnađurinn sé nćr 20 milljörđum eins og Árni telur ađ sé á bilinu 60-80 milljarđar eins og segir í umrćddri skýrslu.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ er alveg klárt í ţessu máli, ađ göngin eru ein stór DELLA

yngvi (IP-tala skráđ) 26.7.2007 kl. 13:52

2 Smámynd: Guđmundur D. Haraldsson

Eins virđist vera fariđ međ Eyjamenn. Ţá sem ég hef spurt um ţetta mál eru annars vegar á sömu skođun og Árni eđa segja ţetta vera hina mestu firru.

Ć, ég veit ţađ ekki. Hefurđu séđ áreiđanlega könnun um ţetta?

Guđmundur D. Haraldsson, 27.7.2007 kl. 00:38

3 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Ađ mínu áliti er eins og er strax nýja og harđskeiđari Ferju ,ekki spurning/hún getur komiđ mjög fljótt,allt annađ er margra ára vinna/Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 29.7.2007 kl. 17:27

4 Smámynd: Kolbrún Baldursdóttir

Ég varđ mjög ánćgđ ađ ráđherrann tók ţá ákvörđun ađ blása frekari rannsóknir á gangnagerđ til Eyja af og ýta málinu út af borđinu.

Kolbrún Baldursdóttir, 30.7.2007 kl. 15:13

5 Smámynd: Guđjón Sigţór Jensson

Ţessar hugmyndir Árna Johnsen um jarđgöng til Eyja eru vćgast sagt mjög umdeildar. Hver er ţörfin á löngum og rándýrum jarđgöngum ţegar unnt er ađ fljúga á milli lands og Eyja á 5 mínútum og fara međ skipi á hálftíma ţegar Bakkafjöruhöfnin er orđin ađ raunveruleika?

Ţegar eg kom fyrst til Vestmannaeyja fyrir réttum 40 árum undrađist eg alla ţessa bíla sem ţarna hafa lengi veriđ. Fólk fór almennt ekki milli húsa nema akandi. Sjálfur var eg vanur ađ fara ýmsit gangandi, hjólandi eđa međ strćtisvagni lengri leiđir. Síđan hefur ţetta ekki lagast. Stór ferja til ţess ađ flytja bíla Eyjamanna fram og til baka milli lands og Eyja er mjö undarleg.

Spurning er hvort ekki vćri ódýrara fyrir ríkiđ og íslenska skattborgara ađ reisa fyrir Árna Johnsen og ađra Eyjamenn skúra á Bakka ţar sem ţeir geta geymt hluta af ökutćkjaflotanum! Međ ţví ađ draga úr ţörfinni ađ flytja bílana fram og aftur vćri unnt ađ ná fram mikilli hagkvćmni.

Mosi alias 

Guđjón Sigţór Jensson, 31.7.2007 kl. 12:48

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband