Snilld ađ ţađ skuli vera frítt í strćtó fyrir framhaldsskólanema

Ţetta er snilldarhugmynd og strax orđiđ ljóst ađ ađsóknin í vagnanna er meiri.  Eftir ađ ný borgarstjórn undir forystu Vilhjálms Ţ. tók viđ finnst mér sem eitt og annađ sé nú í betra horfi í höfuđborginni en oft áđur. Ţađ er a.m.k. veriđ ađ reyna međ ákveđnum ađgerđum ađ koma málum sem ekki hafa veriđ í góđu horfi í betra horf.

Ţađ er ţetta međ strćtisvagnana, fríkortin og hvernig veriđ er ađ leita markvissra lausna varđandi óspektir og ölvun í miđbćnum um helgar.
Eins finnst mér, alla vega í ţví hverfi sem ég bý í,  ađ ég sjái oftar starfsmenn frá hreinsunardeild borgarinnar.  Á skokkinu í gćr sá ég mann mála yfir krot í undirgöngum sem ég gjarnan hleyp í gegnum. Ţađ hef ég aldrei séđ fyrir sem er jú líklegast bara tilviljun.

Reykjavíkurlistinn gerđi margt gott og ekki skal vanmeta ţađ.  Ţessi borgarstjórn hefur samt tekiđ skrefiđ lengra í mörgum málum.
Vonandi er ţetta bara byrjunin ţví verkefnin eru sannarlega mörg.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Tek undir ţetta

Marta B Helgadóttir, 28.8.2007 kl. 20:56

2 Smámynd: Kolbrún Baldursdóttir

Ţađ munu eflaust ekki allir gera.  Umrćđa um skatta er eldfim. Ţađ hef ég fengiđ ađ reyna. Ég verđ samt ađ tjá um mig ţetta ţví mér finnst ađ sanngirnissjónarmiđ eigi ađ vera ofan á í ţessu sem öđru. 
Nú er bara ađ brynja sig fyrir neikvćđu viđbrögđunum sem kunna ađ dúkka upp

Kolbrún Baldursdóttir, 28.8.2007 kl. 21:21

3 Smámynd: Kolbrún Baldursdóttir

Ć fyrirgefđu Marta, mér fannst ţú vera ađ commentera á fjármagnstekjuskattafćrsluna.

Kolbrún Baldursdóttir, 28.8.2007 kl. 21:25

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband