Smá minnisatriđi fyrir okkur foreldra

Ég er um ţessar mundir međ frćđslu fyrir foreldra 6 ára barna á svo kölluđum Skólafćrnisnámskeiđum sem fjölmargir grunnskólar halda fyrir foreldra fyrstu bekkinga. 

Á klukkutíma fyrirlestri fer ég víđa allt frá ágripi af ţroskasálfrćđi og yfir í hvernig undirbúa megi barniđ fyrir grunnskólagönguna. 

Mér datt í hug ađ deila einu atriđi úr ţessum fyrirlestri međ foreldrum hér á blogginu sem ég held ađ gott sé ađ minna sig reglulega á.  Ţađ er hversu mikilvćgt ţađ er ađ viđ foreldrar skeytum ekki skapi á börnunum okkar.

Öll föllum viđ endrum og sinnum í ţessa gryfju.  Börn, sérstaklega ţessi litlu kríli hafa viđkvćmar sálir.  Ef viđ látum okkar vanlíđan sem stundum birtist í geđvonsku bitna á ţeim ţá halda ţau mörg hver ađ ţau hafi gert eitthvađ af sér eđa ađ ţau hafi ekki veriđ nógu ţćg.  Sumum finnst sem ţau eigi ađ reyna ađ gera eitthvađ til ađ mömmu/pabba líđi betur og taki gleđi sína á ný.

Unglingarnir taka ţetta ekkert síđur nćrri sér og velja ţá oft bara ađ forđa sér út eđa inn í herbergiđ sitt.

Ađ finnast mađur vera ábyrgur fyrir líđan foreldra sinna er mikil byrđi fyrir ung börn.
Ţess vegna er svo gott ađ hlífum ţeim sem mest viđ getum ef okkur sjálfum líđur eitthvađ illa.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigríđur Gunnarsdóttir

Mćl ţú manna heilust. Ţetta er svo satt og ţörf áminning.

Sigríđur Gunnarsdóttir, 24.9.2007 kl. 07:18

2 Smámynd: Heiđa  Ţórđar

Sammála Sigríđi...

Heiđa Ţórđar, 24.9.2007 kl. 11:08

3 Smámynd: Ragnheiđur

Fín áminning og afar ţörf. Takk fyrir pistilinn.

Ragnheiđur , 24.9.2007 kl. 13:34

4 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

http://hlf.blog.is/blog/hlf/#entry-320634

Heimir Lárusson Fjeldsted, 24.9.2007 kl. 22:06

5 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Góđ áminning og ţörf.  Ég var ađ hlusta á viđtal hjá Margréti Blöndal viđ skólastjóra missti af í hvađa skóla,  hann er međ samverustund alla morgna međ öllum krökkunum, ţau segja öll upphátt ađ ţau séu í skóla til ađ lćra og ganga vel, síđan syngja ţau nokkur lög og hafa síđan ţagnarstund í ţrjár mínútur.  Mér fannst ţetta svo frábćrt.  Ţau fá líka kennslu í ađ koma fram og standa frammi fyrir öllum bekknum alveg frá byrjun.

Börn sem koma út úr skóla međ svona í farteskinu hljóta ađ geta betur fótađ sig inn í framtíđina. Ég tek ofan fyrir ţessum skólastjórnanda.  Hann var sennilega frá Akureyri, en sem sagt ég missti af byrjuninni.

Ég var nokkur ár međ leiklistakennslu í litlum skóla og ţađ var ótrúlegt hvađ börnin lćrđu og viđ gátum tekiđ á allskonar hlutum eins og einelti.  Svo lauk vetrinum međ sýningu sem viđ settum upp og sýndum fyrir foreldra og ađra.  Ég held ađ ţađ sé nauđsynlegt ađ vera međ slíka kennslu og uppbyggingu sálarinnar ekki síđur en líkamans.  Ţađ getur fleytt börnum ótrúlega langt.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 25.9.2007 kl. 12:15

6 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Mjög góđ áminning takk fyrir ţetta.

Kristín Katla Árnadóttir, 25.9.2007 kl. 14:56

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband