Margir tengja frístundakortin einna helst viđ íţróttafélögin

Kynna ţarf frístundakortin mikiđ betur en gert hefur veriđ. Margir tengja frístundakortin einna helst viđ íţróttafélögin en ađildarfélög kortanna eru mýmörg og fjölbreyttni ţeirra mikil
Um er ađ rćđa tónlistarskóla, kóra, dansfélög, hestamannafélög, hjólreiđarfélög, skátafélög svo fátt eitt sé nefnt.

Ţetta framtak Reykjavíkurborgar er hreint stórkostlegt. 
Kópavogur og önnur sveitarfélög ćttu ađ taka Reykjavík sér til fyrirmyndar í ţessum efnum hafa ţau ekki ţegar gert ţađ.
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: María Anna P Kristjánsdóttir

Húrra fyrir ţessu framtaki,ţađ er frábćrt og kemur sér vel.

María Anna P Kristjánsdóttir, 2.10.2007 kl. 11:38

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Hver eru aldursmörkin fyrir frístundakort?

Heimir Lárusson Fjeldsted, 2.10.2007 kl. 18:39

3 Smámynd: Kolbrún Baldursdóttir

Ég held ţetta gildir út menntaskólaárin.
18 ára dóttir mín nýtir sér ţetta en hún er í kórnum Vox Feminae hjá Domus Vox.
Ég er einmitt svo ánćgđ međ ađ ţessu líkur ekki viđ 18 ára aldurinn.

Kolbrún Baldursdóttir, 2.10.2007 kl. 18:49

4 Smámynd: Gunna-Polly

ţau gilda  til og međ 18 ára ţannig ađ ţau sem eru 18 á árinu geta notađ ţessi kort

Gunna-Polly, 2.10.2007 kl. 22:30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband