Stýribankinn hćkkar seđlavexti

Stýribankinn hćkkar seđlavexti eru reyndar mismćli sem mér bárust til eyrna og nú í kjölfar ţess ađ Seđlabankinn hćkkađi stýrivexti um 0.45 prósent stóđst ég ekki freistingarinnar ađ setja ţetta hér á bloggiđ.
Ţessi víxlun er ekki bara skemmtilegt heldur einnig einstaklega rökrćn. Seđlabankinn er jú sannarlega stýribanki og stýrivextir vissulega seđlavextir.

Hvork hćkkun ţessi einmitt nú er til góđs eđa ills fyrir land og ţjóđ er síđan allt annađ mál enda sýnist sitt hverjum um ţađ.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Ađ Seđlabankinn skuli skjóta upp ţessum "ađvörunarskotum" núna á ţessum tímapunkti er mjög óvćnt, og verđur dýrkeypt flugeldasýning fyrir ţá sem skulda. Líklega er ţetta gert til ađ skapa ađhald í komandi kjarasamningum. 

Marta B Helgadóttir, 3.11.2007 kl. 18:41

2 Smámynd: Bjarney Hallgrímsdóttir

Er nú ekkert vođalega glöđ yfir ţessum hćkkunum, fram kom í fréttum í kvöld ađ stýrivextir vćru 4% í Evrópu og ađ norđmenn voru ađ fara á límingunum yfir ađ ţar hćkkuđu ţessir vextir í 5% , Halló, hvađ er eiginlega máliđ međ Ísland og ţessa okurvexti hér sem eru hvađ, lítil 13. eitthvađ % , ja, ţađ er allavega ekki gott ađ vera fátćkur öryrki og námsmađur međ ţessa vaxtaógn yfir sér, ţađ get ég svo guđ svariđ

kv. Badda

Bjarney Hallgrímsdóttir, 4.11.2007 kl. 02:16

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband