Ţriđja leiđin: einokun eđa fákeppni?

Einkarekin áfengisverslu eđa svokölluđ „ţriđja leiđin“ sem gerđ var skil í pistli í Fréttablađinu í gćr tryggir varla samkeppni í sölu. 

Hugmyndasmiđurinn á ţó sannarlega hrós skiliđ fyrir ađ koma međ innlegg í ţetta umdeilda málefni en hugmynd hans vekur jafnframt upp nokkrar spurningar.

 

„Ţriđja leiđin“ er útfćrđ ţannig af höfundi “ađ ađeins yrđu gefin út ákveđiđ mörg leyfi og ađeins ein áfengisverlun verđi í hverju hvefi, í hverjum bć“
Er ţetta ekki sama einokunin og veriđ hefur nema ađ í stađ ţess ađ Ríkiđ njóti góđs af ágóđnum, hirđa hann einhverjir fáir útvaldir?

Eins mikiđ eins og einkavćđing getur átt rétt á sér og veriđ bráđnauđsynleg til ađ hćgt sé ađ fćra út kvíarnar ţá er ekki hćgt ađ leggja ađ jöfnu einkavćđingu t.d. bankanna annars vegar og hins vegar vöru eins og áfengi.  Ekki er séđ ađ mikil samkeppni verđi ef áfengisleyfiđ verđi í höndum fárra og ađ einungis verđi ein verslun í hverju hverfi.

Verslun međ áfengi er og verđur arđsöm verslun. Ef Ríkiđ ćtlar á annađ borđ ađ selja ţennan rekstur er mjög mikilvćgt ađ ţađ verđi gert međ ţeim hćtti ađ grundvöllur fyrir samkeppni verđi tryggđur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband