Gleđileg jól kćru bloggvinir

Gleđileg jól sömuleiđis góđu bloggvinir. Ţakka ykkur fyrir áriđ sem er ađ líđa.
Ég óska ykkur og fjölskyldum ykkar farsćldar á komandi ári og hlakka til kynnast ykkur sem flestum enn betur. 

Međ ţessari jólakveđju langar mig ađ deila međ ykkur ţessu ljóđi.

Bernskujól
 
Máđ fótspor
feta um innviđi hugans
flöktandi kertaljósiđ lýsir leiđ
 
fannbreiđa og glittir í mann í rökkrinu
rjúpnakippa á öxl
 
kallarnir međ hrúta í bandi
á fyrsta degi tilhleypinga
ţađ er Ţorláksmessa
 
jólakveđjur útvarpsins hljóma ţegar kvöldar
tandurhrein hátta ég í nýjum náttfötum
 
sofna út frá saumavélarhljóđi
örugg
veit ađ mamma klárar jólafötinn
 
ađfangadagur og biđin endalaus
loksins ilmur af rjúpum og greni
klukknahringing og
hversdagurinn er ekki lengur til
 
í djúpi sjálfs míns logar jólaljósiđ
 

Stefanía G. Gísladóttir.  Munum viđ báđar fljúga, 2004.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorkell Sigurjónsson

Gleđileg jól.

Ţorkell Sigurjónsson, 23.12.2007 kl. 12:21

2 Smámynd: Kolbrún Baldursdóttir

Ađ ţví sem ég kemst nćst er ađ Stefanía er búsett í Ástralíu en hvađan hún kemur af landinu tekst mér ekki ađ finna.
Ef einhver veit ţađ vćri gaman ađ fá upplýsingar um ţađ inn á síđuna.

Kolbrún Baldursdóttir, 23.12.2007 kl. 12:40

3 Smámynd: Ţórdís Bára Hannesdóttir

Fallegt og lýsir bernskujólunum vel ţó setja megi hangikjöt í stađ rjúpunnar stundum,  Verst ađ ţađ skuli ekki öll börn sofna örugg út frá ,,saumavélahljóđinu" frá  mömmu.  P.s mađur verđur eitthvađ svo meir međ aldrinum

Gleđileg jól.

Ţórdís Bára Hannesdóttir, 23.12.2007 kl. 15:15

4 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Sömmu óskir til ţinna/Halli Gamli

Haraldur Haraldsson, 23.12.2007 kl. 17:49

5 Smámynd: Stefán Friđrik Stefánsson

Gleđileg jól, kćra Kolbrún.

mbk.

Stefán Friđrik Stefánsson, 23.12.2007 kl. 18:35

6 identicon

Takk fyrir huglúft ljóđ og ég óska ţér og ţínum hamingju á jólunum.

Axel Jón Fjeldsted (IP-tala skráđ) 24.12.2007 kl. 00:33

7 identicon

Já,ţetta er hugljúft ljóđ.

Notaleg lesning.

 Ég óska ţér og ţínum gleđilegra jóla og góđs nýs árs.

Ţórarinn Ţ Gíslason (IP-tala skráđ) 24.12.2007 kl. 04:50

8 Smámynd: María Anna P Kristjánsdóttir

Gleđileg jól.jólakveđja María

María Anna P Kristjánsdóttir, 24.12.2007 kl. 11:41

9 Smámynd: Ţorkell Sigurjónsson

Gleđileg jól.

Ţorkell Sigurjónsson, 24.12.2007 kl. 12:33

10 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Gleđileg Jól aftur Kolbrún mín og hafđu ţađ mjög gott um jólin ásamt fjölskyldunni ţinni.

Kristín Katla Árnadóttir, 24.12.2007 kl. 14:11

11 Smámynd: Sigríđur Jónsdóttir

Gleđileg jól kćri bloggvinur.

kv Sirry

Sigríđur Jónsdóttir, 24.12.2007 kl. 15:21

12 Smámynd: Gunnlaugur B Ólafsson

Takk fyrir ljóđiđ og bestu jólakveđjur.

Gunnlaugur B Ólafsson, 24.12.2007 kl. 15:42

13 Smámynd: Bragi Ţór Thoroddsen

Gleđileg jól.

vcd

Bragi Ţór Thoroddsen, 25.12.2007 kl. 01:49

14 Smámynd: Bjarney Hallgrímsdóttir

Gleđileg jól til ţína og ţinna.

Hafiđ ţađ öll gott yfir hátíđina

Bjarney Hallgrímsdóttir, 25.12.2007 kl. 12:11

15 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Gleđileg jól og farsćlt nýtt á til ţín og ţinna Kolbrún mín.  Ţakka skemmtilega viđkynningu. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 25.12.2007 kl. 12:19

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband